Það sem spurt var um - en svörin þunn og kom kannski ekki á óvart Sigurður Páll Jónsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurður Páll Jónsson Umhverfismál Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar