Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2024 08:01 Guy Smit fórnaði höndum eftir að hafa fengið seinna gula spjaldið sitt fyrir að tefja, að mati dómarans, og þar með rautt. Stöð 2 Sport Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. Smit fékk tvö gul spjöld á aðeins um mínútu kafla, og þar með rautt spjald, þegar enn voru tæpar tuttugu mínútur til leiksloka og KR 1-0 yfir. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin, vítið og rauða spjaldið á Akureyri Fyrra spjaldið fékk Smit fyrir misheppnaða ferð út úr vítateignum, þegar hann braut á Ásgeiri Sigurgeirssyni. KA-menn voru furðu lostnir yfir því að Smit skyldi ekki strax þá fá rauða spjaldið, því Ásgeir hefði getað komist að markmannslausu marki KR, en dómarinn Twana Khalid Ahmed lét gula spjaldið nægja. Það dugði þó Smit og KR-ingum skammt því mínútu síðar fékk Smit seinna gula spjaldið sitt, fyrir að tefja. Það vakti ekki síður furðu því Smit virtist ekki taka neitt óvenjulega langan tíma í að taka markspyrnu sína. Hann varð engu að síður að sætta sig við brottrekstur eins og sjá má hér að ofan. Ásgeir tryggði KA stig og Steinþór varði víti KA-menn náðu að nýta sér liðsmuninn þegar Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin á 77. mínútu. Það var Atli Sigurjónsson sem hafði komið KR yfir strax á 3. mínútu leiksins, og hann fékk skömmu síðar vítaspyrnu en Steinþór Már Auðunsson náði að verja spyrnu Benonýs Breka Andréssonar. Eftir fimm umferðir er KA enn án sigurs, með tvö stig í næstneðsta sæti, en KR er með sjö stig í 6. sæti og gæti misst Val upp fyrir sig í kvöld þegar Breiðablik og Valur mætast í lokaleik 5. umferðarinnar. Besta deild karla KR KA Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Smit fékk tvö gul spjöld á aðeins um mínútu kafla, og þar með rautt spjald, þegar enn voru tæpar tuttugu mínútur til leiksloka og KR 1-0 yfir. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin, vítið og rauða spjaldið á Akureyri Fyrra spjaldið fékk Smit fyrir misheppnaða ferð út úr vítateignum, þegar hann braut á Ásgeiri Sigurgeirssyni. KA-menn voru furðu lostnir yfir því að Smit skyldi ekki strax þá fá rauða spjaldið, því Ásgeir hefði getað komist að markmannslausu marki KR, en dómarinn Twana Khalid Ahmed lét gula spjaldið nægja. Það dugði þó Smit og KR-ingum skammt því mínútu síðar fékk Smit seinna gula spjaldið sitt, fyrir að tefja. Það vakti ekki síður furðu því Smit virtist ekki taka neitt óvenjulega langan tíma í að taka markspyrnu sína. Hann varð engu að síður að sætta sig við brottrekstur eins og sjá má hér að ofan. Ásgeir tryggði KA stig og Steinþór varði víti KA-menn náðu að nýta sér liðsmuninn þegar Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin á 77. mínútu. Það var Atli Sigurjónsson sem hafði komið KR yfir strax á 3. mínútu leiksins, og hann fékk skömmu síðar vítaspyrnu en Steinþór Már Auðunsson náði að verja spyrnu Benonýs Breka Andréssonar. Eftir fimm umferðir er KA enn án sigurs, með tvö stig í næstneðsta sæti, en KR er með sjö stig í 6. sæti og gæti misst Val upp fyrir sig í kvöld þegar Breiðablik og Valur mætast í lokaleik 5. umferðarinnar.
Besta deild karla KR KA Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn