Raforkan er auðlind þjóðarinnar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 30. apríl 2024 13:01 Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Orkumál Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Sjá meira
Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.