Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2024 19:00 Robert Andrich fagnar jöfnunarmarki sínu sem kom sjö mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir tvívegis á tíu mínútna kafla. Chris Führich skoraði fyrra markið á 47. mínútu og Deniz Undav það síðara tíu mínútum síðar. Virtist sem heimamenn væru loks að fara tapa leik en liðið hefur ótrúlegt en satt ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Amine Adli minnkaði muninn skömmu síðar eftir sendingu Alejandro Grimaldo. Það var svo þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem Robert Andrich jafnaði metin eftir undirbúning Piero Hincapié. Lokatölur 2-2 og meistarar Leverkusen nú leikið 46 leiki án þess að tapa. Leverkusen er nú með 81 stig á meðan Stuttgart er í 3. sæti með 64 stig. Önnur úrslit voru þau að Bayern München vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt þökk sé tvennu frá Harry Kane. Bayern er sem fyrr í 2. sæti, nú með 69 stig. Frankfurt er í 6. sæti með 45 stig. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Borussia Dortmund. Jadon Sancho kom Dortmund yfir en Lois Openda, Benjamin Šeško, Mohamed Simakan og Christoph Baumgartner svöruðu fyrir RB. Leipzig er í 4. sæti með 62 stig en Dortmund er sæti neðar með 57 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir tvívegis á tíu mínútna kafla. Chris Führich skoraði fyrra markið á 47. mínútu og Deniz Undav það síðara tíu mínútum síðar. Virtist sem heimamenn væru loks að fara tapa leik en liðið hefur ótrúlegt en satt ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Amine Adli minnkaði muninn skömmu síðar eftir sendingu Alejandro Grimaldo. Það var svo þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem Robert Andrich jafnaði metin eftir undirbúning Piero Hincapié. Lokatölur 2-2 og meistarar Leverkusen nú leikið 46 leiki án þess að tapa. Leverkusen er nú með 81 stig á meðan Stuttgart er í 3. sæti með 64 stig. Önnur úrslit voru þau að Bayern München vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt þökk sé tvennu frá Harry Kane. Bayern er sem fyrr í 2. sæti, nú með 69 stig. Frankfurt er í 6. sæti með 45 stig. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Borussia Dortmund. Jadon Sancho kom Dortmund yfir en Lois Openda, Benjamin Šeško, Mohamed Simakan og Christoph Baumgartner svöruðu fyrir RB. Leipzig er í 4. sæti með 62 stig en Dortmund er sæti neðar með 57 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira