Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 22:21 Toney í leik með enska landsliðinu Vísir/Getty Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Mörkin hafa ekki beinlínis komið á færibandi hjá United þetta tímabilið en liðið hefur aðeins skorað 51 mark í 33 deildarleikjum, samanborið við 82 mörk hjá Arsenal, 75 hjá Liverpool og 76 hjá City. Raunar hafa aðeins níu lið skorað minna en Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Toney, sem er leikmaður Brentford, var dæmdur í átta mánaða keppnisbann í maí á síðasta ári vegna 232 brota á veðmálareglum ensku deildarinnar en sneri aftur á völlinn í janúar og skoraði þá þrennu. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hinn 28 ára framherji hefur vakið athygli ýmissa stórliða, svo sem Chelsea og Arsenal en launakröfur hans, 250.000 pund á viku, virðast fæla þau lið frá. Háar launakröfur hafa aldrei stöðvað United í að fá til sín leikmenn svo að líkurnar á að hann verði leikmaður liðsins í sumar verða að teljast ágætar. Verðmiðinn sem Brentford setja á Toney er talinn vera 50 milljónir punda. Man United have identified Ivan Toney as a potential option in their hunt for a new striker...How would a Hojlund/Toney partnership work out? 💥 pic.twitter.com/Lz6N2YE3L4— 90min (@90min_Football) April 25, 2024 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Mörkin hafa ekki beinlínis komið á færibandi hjá United þetta tímabilið en liðið hefur aðeins skorað 51 mark í 33 deildarleikjum, samanborið við 82 mörk hjá Arsenal, 75 hjá Liverpool og 76 hjá City. Raunar hafa aðeins níu lið skorað minna en Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Toney, sem er leikmaður Brentford, var dæmdur í átta mánaða keppnisbann í maí á síðasta ári vegna 232 brota á veðmálareglum ensku deildarinnar en sneri aftur á völlinn í janúar og skoraði þá þrennu. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hinn 28 ára framherji hefur vakið athygli ýmissa stórliða, svo sem Chelsea og Arsenal en launakröfur hans, 250.000 pund á viku, virðast fæla þau lið frá. Háar launakröfur hafa aldrei stöðvað United í að fá til sín leikmenn svo að líkurnar á að hann verði leikmaður liðsins í sumar verða að teljast ágætar. Verðmiðinn sem Brentford setja á Toney er talinn vera 50 milljónir punda. Man United have identified Ivan Toney as a potential option in their hunt for a new striker...How would a Hojlund/Toney partnership work out? 💥 pic.twitter.com/Lz6N2YE3L4— 90min (@90min_Football) April 25, 2024
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44