Auglýsa eftir „eiganda“ fjármuna Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2024 20:30 Aníta Auðunsdóttir er lögmaður hjá Magna lögmenn. Vísir/Steingrímur Dúi Skiptastjóri veit ekki hvað skal gera með fjármuni sem fundust í búi félags þar sem engin gögn eru til. Geri enginn tilkall til fjármunanna mun skiptastjórinn þurfa sjálfur að velja góðgerðarfélag sem fær peningana. Upp er komin skrítin staða við slit lögmanns á búi Apótekarafélags Íslands. Verið er að slíta þessu rúmlega fimmtíu ára gamla félagi þar sem enginn er skráður í forsvari fyrir það en engin gögn finnast um félagið. Engin stofngögn, engin fundargögn, ekki neitt. Í búinu fundust fjármunir og þar sem engin gögn eru til um félagið, er óvíst hvað verður um þá. „Við gripum þeirra aðgerða, því þetta er félag frá 1970, að kanna hvort einhver gögn, samþykktir, stofngögn eða annað myndi finnast á Þjóðskjalasafninu. Sú vinna bar ekki árangur og að þeirri ástæðu var ákveðið að birta áskorun í Lögbirtingablaðinu því einhver kann að hafa þessi gögn í fórum sér,“ segir Aníta. Enda annars hjá góðgerðarfélagi Hún segist aldrei hafa lent í svipaðri stöðu áður en finnist engin gögn um félagið er það undir henni komið að velja góðgerðafélag sem fjármunirnir renna til. „Reglur ná utan um þetta, ef enginn gefur sig fram sem telur sig hafa tilkall til eigna félagsins á grundvelli samþykktar eða stofnsamnings þá verður sú leið farin með vísan til meginreglna félagaréttar að skiptastjóri hreinlega ákveði hvert fjármunir búsins renna við skiptalok,“ segir Aníta. Liggja mögulega ofan í skúffu Hún vonast til þess að gögnin finnist. „Mögulega liggja þau í skúffu einhvers staðar og það er það sem við erum að falast eftir með þessari áskorun, að einhver komi með gögn til okkar,“ segir Aníta. Að einhver opni rykuga skúffu og finni þetta? „Já, akkúrat.“ Lögmennska Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Upp er komin skrítin staða við slit lögmanns á búi Apótekarafélags Íslands. Verið er að slíta þessu rúmlega fimmtíu ára gamla félagi þar sem enginn er skráður í forsvari fyrir það en engin gögn finnast um félagið. Engin stofngögn, engin fundargögn, ekki neitt. Í búinu fundust fjármunir og þar sem engin gögn eru til um félagið, er óvíst hvað verður um þá. „Við gripum þeirra aðgerða, því þetta er félag frá 1970, að kanna hvort einhver gögn, samþykktir, stofngögn eða annað myndi finnast á Þjóðskjalasafninu. Sú vinna bar ekki árangur og að þeirri ástæðu var ákveðið að birta áskorun í Lögbirtingablaðinu því einhver kann að hafa þessi gögn í fórum sér,“ segir Aníta. Enda annars hjá góðgerðarfélagi Hún segist aldrei hafa lent í svipaðri stöðu áður en finnist engin gögn um félagið er það undir henni komið að velja góðgerðafélag sem fjármunirnir renna til. „Reglur ná utan um þetta, ef enginn gefur sig fram sem telur sig hafa tilkall til eigna félagsins á grundvelli samþykktar eða stofnsamnings þá verður sú leið farin með vísan til meginreglna félagaréttar að skiptastjóri hreinlega ákveði hvert fjármunir búsins renna við skiptalok,“ segir Aníta. Liggja mögulega ofan í skúffu Hún vonast til þess að gögnin finnist. „Mögulega liggja þau í skúffu einhvers staðar og það er það sem við erum að falast eftir með þessari áskorun, að einhver komi með gögn til okkar,“ segir Aníta. Að einhver opni rykuga skúffu og finni þetta? „Já, akkúrat.“
Lögmennska Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent