Stefna að opnun Fiskbúðarinnar við Sundlaugaveg í maí Lovísa Arnardóttir skrifar 23. apríl 2024 14:07 Nýr miði hefur nú verið settur upp í glugga verslunarinnar þar sem kemur fram að nýir rekstraraðilar vinni að því að opna um miðjan maí. Vísir/Vilhelm Unnið er að því að fá nýja rekstraraðilar til að taka við rekstri Fiskbúðarinnar við Sundlaugaveg. Stefnt er á að opna verslunina aftur þann 15. maí. Það kemur fram í tilkynningu í glugga verslunarinnar í dag. Verslunin hefur verið lokuð í um tvær vikur og sami miðinn í glugganum um að það sé lokað og enginn fiskur til. Nýr miði er í glugga verslunarinnar. Vísir/Vilhelm Verslunin er 77 ára og er ein sú elsta á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert hefur verið rætt um lokunina í hverfisgrúppu Laugarnes á Facebook og margir lýst yfir áhyggjum og sorg yfir því að verslunin sé lokuð. Þessir miðar voru í gluggum verslunarinnar í um tvær vikur. Það breyttist í vikunni. Vísir/Atli Nú síðast var málið þar rætt um helgina þar sem spurt var hvort eitthvað væri að frétta. Fáir svöruðu en þau sem gerðu það sögðu lokunina ekki góða fréttir. „Besta búðin og yndislegt starfsfólk,“ segir ein á meðan önnur segir að hennar sé sárt saknað. Sá þriðji segir að hann hafi heyrt slúður um skuldir og að líklegt sé að verslunin opni ekki aftur nema undir öðru nafni. Fiskbúðin er ein sú elsta í Reykjavík. Íbúar Laugadals hafa margir lýst yfir söknuði eftir að hún lokaði fyrir nokkrum vikum. Vísir/Vilhelm „Það er fiskistopp,“ segir sá fjórði og sá fimmti að hann hafi fengið það staðfest að verslunin sé komin á hausinn. Sigurður Þór Sigurðsson sem rak verslunina hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Ekki er vitað hver tekur við rekstrinum. Veistu meira um málið? Sendu okkur endilega ábendingar á ritstjorn@visir.is eða netfang blaðamanns. Sjávarútvegur Verslun Gjaldþrot Tengdar fréttir Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40 Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52 Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Verslunin hefur verið lokuð í um tvær vikur og sami miðinn í glugganum um að það sé lokað og enginn fiskur til. Nýr miði er í glugga verslunarinnar. Vísir/Vilhelm Verslunin er 77 ára og er ein sú elsta á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert hefur verið rætt um lokunina í hverfisgrúppu Laugarnes á Facebook og margir lýst yfir áhyggjum og sorg yfir því að verslunin sé lokuð. Þessir miðar voru í gluggum verslunarinnar í um tvær vikur. Það breyttist í vikunni. Vísir/Atli Nú síðast var málið þar rætt um helgina þar sem spurt var hvort eitthvað væri að frétta. Fáir svöruðu en þau sem gerðu það sögðu lokunina ekki góða fréttir. „Besta búðin og yndislegt starfsfólk,“ segir ein á meðan önnur segir að hennar sé sárt saknað. Sá þriðji segir að hann hafi heyrt slúður um skuldir og að líklegt sé að verslunin opni ekki aftur nema undir öðru nafni. Fiskbúðin er ein sú elsta í Reykjavík. Íbúar Laugadals hafa margir lýst yfir söknuði eftir að hún lokaði fyrir nokkrum vikum. Vísir/Vilhelm „Það er fiskistopp,“ segir sá fjórði og sá fimmti að hann hafi fengið það staðfest að verslunin sé komin á hausinn. Sigurður Þór Sigurðsson sem rak verslunina hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Ekki er vitað hver tekur við rekstrinum. Veistu meira um málið? Sendu okkur endilega ábendingar á ritstjorn@visir.is eða netfang blaðamanns.
Sjávarútvegur Verslun Gjaldþrot Tengdar fréttir Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40 Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52 Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40
Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52
Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent