Mikilvægt skref en megi gera betur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2024 20:00 Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins segir margt gott í frumvarpi félags- og vinnumarkaðsráðherra en enn megi gera betur. Vísir Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna án þess að lífeyrir verði skertur nái frumvarp félagsmálaráðherra fram að ganga. Varaformaður ÖBÍ segir þetta mikilvægt skref en að gera megi betur. Meðal helstu breytinga er að komið verður á fót sjúkra- og endurhæfingargreiðslum fyrir þá sem þurfa á að halda vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests. Þær greiðslur verða jafn háar örorkulífeyri og geta varað í allt að fimm ár með möguleika á framlengingu um tvö. Bótaflokkarnir verða tveir: Annars vegar eru það þeir sem eru með minni en 25 prósent getu til virkni á vinnumarkaði og hins vegar þeir sem hafa virknigetu að 50 prósentum, sem hafa rétt til hlutaörorkubóta. Í báðum flokkum er sett 100 þúsund króna frítekjumark og aukalega 250 þúsund króna mark fyrir þá sem eru á hlutaörorku. Nú skerðist örorkulífeyrir um 65 aura fyrir hverja krónu sem fólk aflar sér til tekna. Þá verður veittur svokallaður virknistyrkur til þeirra sem eru á hlutaörorkulífeyri og í virkri atvinnuleit með aðstoð Vinnumálastofnunar. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra mælti fyrir frumvarpi um málið í marsmánuði og bindur vonir við að málið verði afgreitt í þinginu í vor. Hann segir verið að svara ákalli síðustu ára. „Að fólki sé til dæmis, eins og oft er nefnt, ekki refsað fyrir að vinna. Við erum bæði að hækka grunnbætur örorkulífeyrisþega þannig að þau se hafa bara tekjur frá ríkinu hækka. Við erum síðan að tryggja fyrir þau sem hafa einhverjar aðra tekjur upp fyrir hundrað þúsund krónur að þau geti gert það án þess að það fari að skerða það sem þau fá frá ríkinu,“ segir Guðmundur Ingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. september 2025. Upprunalega áttu þær að taka gildi 1. janúar næstkomandi en var gildistöku frestað til að spara 10 milljarða króna, sem fara í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna. „Okkur þykir miður að peningar sem áttu að fara til örorkulífeyrisþega, fatlaðs fólks, séu nýttir á öðrum stað. Það er nægt fjármagn í landinu til að hægt sé að gera hvoru tveggja,“ segir Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins. Breytingarnar séu þó ákveðinn áfangasigur og hann fagnar einföldun kerfisins. Það þýði þó ekki að ekki sé hægt að gera enn betur. „ÖBÍ mun halda áfram að berjast fyrir því að þetta verði bætt áfram, að við séum ekki að fara að stoppa hérna,“ segir Bergþór. Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42 Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01 Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Meðal helstu breytinga er að komið verður á fót sjúkra- og endurhæfingargreiðslum fyrir þá sem þurfa á að halda vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests. Þær greiðslur verða jafn háar örorkulífeyri og geta varað í allt að fimm ár með möguleika á framlengingu um tvö. Bótaflokkarnir verða tveir: Annars vegar eru það þeir sem eru með minni en 25 prósent getu til virkni á vinnumarkaði og hins vegar þeir sem hafa virknigetu að 50 prósentum, sem hafa rétt til hlutaörorkubóta. Í báðum flokkum er sett 100 þúsund króna frítekjumark og aukalega 250 þúsund króna mark fyrir þá sem eru á hlutaörorku. Nú skerðist örorkulífeyrir um 65 aura fyrir hverja krónu sem fólk aflar sér til tekna. Þá verður veittur svokallaður virknistyrkur til þeirra sem eru á hlutaörorkulífeyri og í virkri atvinnuleit með aðstoð Vinnumálastofnunar. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra mælti fyrir frumvarpi um málið í marsmánuði og bindur vonir við að málið verði afgreitt í þinginu í vor. Hann segir verið að svara ákalli síðustu ára. „Að fólki sé til dæmis, eins og oft er nefnt, ekki refsað fyrir að vinna. Við erum bæði að hækka grunnbætur örorkulífeyrisþega þannig að þau se hafa bara tekjur frá ríkinu hækka. Við erum síðan að tryggja fyrir þau sem hafa einhverjar aðra tekjur upp fyrir hundrað þúsund krónur að þau geti gert það án þess að það fari að skerða það sem þau fá frá ríkinu,“ segir Guðmundur Ingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. september 2025. Upprunalega áttu þær að taka gildi 1. janúar næstkomandi en var gildistöku frestað til að spara 10 milljarða króna, sem fara í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna. „Okkur þykir miður að peningar sem áttu að fara til örorkulífeyrisþega, fatlaðs fólks, séu nýttir á öðrum stað. Það er nægt fjármagn í landinu til að hægt sé að gera hvoru tveggja,“ segir Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins. Breytingarnar séu þó ákveðinn áfangasigur og hann fagnar einföldun kerfisins. Það þýði þó ekki að ekki sé hægt að gera enn betur. „ÖBÍ mun halda áfram að berjast fyrir því að þetta verði bætt áfram, að við séum ekki að fara að stoppa hérna,“ segir Bergþór.
Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42 Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01 Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42
Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01
Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent