Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 13:48 Laufey Lín virtist ekki láta sér mikið bregða þó aðdáendur hennar hafi lesið vonbrigði úr viðbrögðum hennar. Vísir/Vilhelm Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball
Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira