Sá sem bjargaði starfi Sir Alex gæti ýtt Ten Hag nær dyrunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 12:46 Mark Robins hefur gert frábæra hluti með lið Coventry City í enska bikarnum á þessu tímabili. Getty/Harriet Lander Í augum margra er það nánast formsatriði fyrir Manchester United að tryggja sér sæti í úrslitaleik enska bikarsins enda mætir liðið b-deildarliði í undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. Spekingur BBC sér óvænt úrslit skrifuð í skýin. Chris Sutton, knattspyrnusérfræðingur hjá breska ríkisútvarpinu, spáði um úrslit í undanúrslitaleik Coventry og Manchester United. Liðið sem vinnur mætir Manchester City í úrslitaleiknum. „Það er skrfað í skýin að knattspyrnustjórinn Mark Robins fagni sigri á móti sínu gamla félagi,“ sagði Sutton. „Gamli liðsfélaginn minn úr Norwich skoraði sigurmark fyrir Manchester United í enska bikarnum 1990 sem bjargaði starfi Sir Alex Ferguson. Núna held ég að hann muni ýta Erik ten Hag nær úrgöngudyrunum,“ sagði Sutton. Umræddur Mark Robins tryggði United sigur í þriðju umferð ensku bikarsins 1990 þegar Ferguson var orðinn mjög valtur í sessi. United fór síðan alla leið og vann enska bikarinn þetta sama vor og svo Evrópukeppni bikarhafa árið eftir. Þremur árum síðan hófst síðan ótrúleg sigurganga United mann í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Sir Alex. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „United ætti að vinna þægilegan sigur á Coventry en þeim hefur skort stöðugleika allt tímabilið og ég hef ekki trú á því að þeir finni hann núna,“ sagði Sutton. „Ég ætla að leyfa mér að dreyma aðeins hérna. Ég á góðar minningar frá bikarúrslitaleiknum 1987 þegar skutluskalli Keith Houchen hjálpaði Coventry að vinna Tottenham og taka bikarinn. Þetta er yrði þvílíkur dagur fyrir félagið ef þeir vinna þennan leik,“ sagði Sutton. Undanúrslitaleikur Manchester United og Coventry City hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 14.00. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Chris Sutton, knattspyrnusérfræðingur hjá breska ríkisútvarpinu, spáði um úrslit í undanúrslitaleik Coventry og Manchester United. Liðið sem vinnur mætir Manchester City í úrslitaleiknum. „Það er skrfað í skýin að knattspyrnustjórinn Mark Robins fagni sigri á móti sínu gamla félagi,“ sagði Sutton. „Gamli liðsfélaginn minn úr Norwich skoraði sigurmark fyrir Manchester United í enska bikarnum 1990 sem bjargaði starfi Sir Alex Ferguson. Núna held ég að hann muni ýta Erik ten Hag nær úrgöngudyrunum,“ sagði Sutton. Umræddur Mark Robins tryggði United sigur í þriðju umferð ensku bikarsins 1990 þegar Ferguson var orðinn mjög valtur í sessi. United fór síðan alla leið og vann enska bikarinn þetta sama vor og svo Evrópukeppni bikarhafa árið eftir. Þremur árum síðan hófst síðan ótrúleg sigurganga United mann í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Sir Alex. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „United ætti að vinna þægilegan sigur á Coventry en þeim hefur skort stöðugleika allt tímabilið og ég hef ekki trú á því að þeir finni hann núna,“ sagði Sutton. „Ég ætla að leyfa mér að dreyma aðeins hérna. Ég á góðar minningar frá bikarúrslitaleiknum 1987 þegar skutluskalli Keith Houchen hjálpaði Coventry að vinna Tottenham og taka bikarinn. Þetta er yrði þvílíkur dagur fyrir félagið ef þeir vinna þennan leik,“ sagði Sutton. Undanúrslitaleikur Manchester United og Coventry City hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 14.00.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira