Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:10 Antonio í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leverkusen vann hins vegar fyrri leikinn örugglega 2-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Roma. „Mér leið eins og það hafi ekki ein ákvörðun fallið með mér í leiknum, var orðinn frekar pirraður. Okkur fannst við eiga meira skilið en svona er fótbolti, stundum falla ákvarðanirnar ekki með þér. Við höldum áfram, viljum byggja á þessu og komast í Evrópudeildina aftur á næstu leiktíð.“ „Við spiluðum vel, fengum þónokkur færi. Auðvitað eru þeir með hágæða lið en ég er svekktur yfir frammistöðu okkar í síðustu viku, við sýndum þeim alltof mikla virðingu.“ Um ákvarðanirnar sem féllu ekki með honum: „Leið ekki eins og við værum að spila gegn 11 mönnum, það leið eins og þú værir að spila gegn 13-14. Maður verður bara að halda áfram og reyna fá ákvarðanirnar til að falla með þér. Þær gerðu það bara ekki í kvöld. Við höldum áfram að spila okkar leik og vera fagmannlegir. „Við erum mjög stoltir, að áorka það sem við höfum áorkað undanfarin fjögur ár hefur verið ótrúlegt. Fjögur ár í röð þar sem við erum í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni, mér hefði aldrei dottið það í hug,“ sagði Antonio að lokum. Ekki sáttur.EPA-EFE/ANDY RAIN Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Sjá meira
Leverkusen vann hins vegar fyrri leikinn örugglega 2-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Roma. „Mér leið eins og það hafi ekki ein ákvörðun fallið með mér í leiknum, var orðinn frekar pirraður. Okkur fannst við eiga meira skilið en svona er fótbolti, stundum falla ákvarðanirnar ekki með þér. Við höldum áfram, viljum byggja á þessu og komast í Evrópudeildina aftur á næstu leiktíð.“ „Við spiluðum vel, fengum þónokkur færi. Auðvitað eru þeir með hágæða lið en ég er svekktur yfir frammistöðu okkar í síðustu viku, við sýndum þeim alltof mikla virðingu.“ Um ákvarðanirnar sem féllu ekki með honum: „Leið ekki eins og við værum að spila gegn 11 mönnum, það leið eins og þú værir að spila gegn 13-14. Maður verður bara að halda áfram og reyna fá ákvarðanirnar til að falla með þér. Þær gerðu það bara ekki í kvöld. Við höldum áfram að spila okkar leik og vera fagmannlegir. „Við erum mjög stoltir, að áorka það sem við höfum áorkað undanfarin fjögur ár hefur verið ótrúlegt. Fjögur ár í röð þar sem við erum í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni, mér hefði aldrei dottið það í hug,“ sagði Antonio að lokum. Ekki sáttur.EPA-EFE/ANDY RAIN
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Sjá meira