Eva Ruza og Gunna Dís inn fyrir Gísla og Felix Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2024 21:11 Eva mun fylla í skarð Felix þetta árið. Vísir/Vilhelm Útvarpskonan Eva Ruza Miljevic mun stýra Eurovision-þáttunum Alla leið á RÚV í stað Felix Bergssonar þetta árið. Felix Bergsson, sem stýrt hefur þáttunum í áranna rás tilkynnti nýlega að hann hefði sagt sig frá öllum verkefnum á vegum Ríkisútvarpsins, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hann yrði því ekki fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision og myndi ekki stýra þáttunum Alla leið heldur. Baldur Þórhallsson eiginmaður hans er eins og frægt er orðið í forsetaframboði og er Felix virkur þátttakandi í framboðsteymi hans. Eva Ruza tilkynnti þetta á Instagram í kvöld. „Ég hef fengið það stóra hlutverk að stýra sjónvarpsþættinum ,,Alla Leið" sem er á dagskrá RÚV , og fer þar lóðbeint ofan í risastór skóför vinar míns hans Felix Bergssonar. Fyrsti þáttur byrjar næstkomandi laugardag á slaginu 20:15,“ skrifar hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fyrr í dag var tilkynnt að Guðrún Dís Emilsdóttir, Gunna Dís, verði þulur Eurovision í ár í stað Gísla Marteins Baldurssonar sem hefur lýst keppninni undanfarin ár. Rúm vika er síðan Gísli tilkynnti að hann drægi sig úr leik vegna framgöngu Ísraels á Gasa og viðbrögð forsvarsmanna keppninnar við henni. Eurovision Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Vistaskipti Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Felix Bergsson, sem stýrt hefur þáttunum í áranna rás tilkynnti nýlega að hann hefði sagt sig frá öllum verkefnum á vegum Ríkisútvarpsins, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hann yrði því ekki fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision og myndi ekki stýra þáttunum Alla leið heldur. Baldur Þórhallsson eiginmaður hans er eins og frægt er orðið í forsetaframboði og er Felix virkur þátttakandi í framboðsteymi hans. Eva Ruza tilkynnti þetta á Instagram í kvöld. „Ég hef fengið það stóra hlutverk að stýra sjónvarpsþættinum ,,Alla Leið" sem er á dagskrá RÚV , og fer þar lóðbeint ofan í risastór skóför vinar míns hans Felix Bergssonar. Fyrsti þáttur byrjar næstkomandi laugardag á slaginu 20:15,“ skrifar hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fyrr í dag var tilkynnt að Guðrún Dís Emilsdóttir, Gunna Dís, verði þulur Eurovision í ár í stað Gísla Marteins Baldurssonar sem hefur lýst keppninni undanfarin ár. Rúm vika er síðan Gísli tilkynnti að hann drægi sig úr leik vegna framgöngu Ísraels á Gasa og viðbrögð forsvarsmanna keppninnar við henni.
Eurovision Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Vistaskipti Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira