Xavi: Dómarinn var lélegur og eyðilagði einvígið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 14:01 Xavi Hernandez endaði leikinn upp í heiðursstúku eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins. Getty/Pedro Salado Xavi Hernández var snælduvitlaus út í dómara leiksins eftir að Barcelona-liðið hans var slegið út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona var á heimavelli, vann fyrri leikinn og komst yfir í gær en það dugði ekki til. PSG nýtti sér vel að vera ellefu á móti tíu og vann leikinn á endanum 4-1. Rúmenski dómarinn Istvan Kovacs gaf Ronald Araújo rautt spjald á 29. mínútu og Xavi fékk síðar rautt spjald fyrir að missa sig á hliðarlínunni. Xavi: It s a pity, our Champions League is over due to referee s mistake . I just told the referee that he s been a disaster. It s the reality . pic.twitter.com/BhzKc0UMAu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 16, 2024 „Við erum mjög gramir. Rauða spjaldið réði úrslitum. Við vorum vel skipulagðir ellefu á móti ellefu. Rauða spjaldið breytti öllu og að mínu mati þá er það allt of harður dómur að reka Araújo út af þarna,“ sagði Xavi. „Það er synd að Meistaradeildardraumur okkar sé á enda út af dómaranum. Dómarinn var mjög lélegur. Ég sagði honum að hann væri stórslys. Hann eyðilagði einvígið. Ég er ekki hrifinn af því að tala um dómara en það verður bata að segja þetta. Ég skil þetta ekki,“ sagði Xavi. ESPN segir frá. „Það er ekki gott að enda með tíu leikmenn og eftir það varð þetta allt annar leikur. Við getum talað og talað um leikinn en þetta snýst allt um þetta rauða spjald. Það er til einkis að tala um leikinn því dómarinn eyðilagði hann,“ sagði Xavi. Xavi viðurkennir þó að hafa gert mistök þegar hann fékk rauða spjaldið fyrir að sparka í auglýsingaskilti fyrir framan fjórða dómarann. „Það voru mistök hjá mér og mér að kenna,“ sagði Xavi. Xavi: It s pointless to discuss about the game the referee destroyed it all . We can t stay silent. He changed the game and the entire tie. It was a disaster . pic.twitter.com/S5jhWtbjLB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 16, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Barcelona var á heimavelli, vann fyrri leikinn og komst yfir í gær en það dugði ekki til. PSG nýtti sér vel að vera ellefu á móti tíu og vann leikinn á endanum 4-1. Rúmenski dómarinn Istvan Kovacs gaf Ronald Araújo rautt spjald á 29. mínútu og Xavi fékk síðar rautt spjald fyrir að missa sig á hliðarlínunni. Xavi: It s a pity, our Champions League is over due to referee s mistake . I just told the referee that he s been a disaster. It s the reality . pic.twitter.com/BhzKc0UMAu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 16, 2024 „Við erum mjög gramir. Rauða spjaldið réði úrslitum. Við vorum vel skipulagðir ellefu á móti ellefu. Rauða spjaldið breytti öllu og að mínu mati þá er það allt of harður dómur að reka Araújo út af þarna,“ sagði Xavi. „Það er synd að Meistaradeildardraumur okkar sé á enda út af dómaranum. Dómarinn var mjög lélegur. Ég sagði honum að hann væri stórslys. Hann eyðilagði einvígið. Ég er ekki hrifinn af því að tala um dómara en það verður bata að segja þetta. Ég skil þetta ekki,“ sagði Xavi. ESPN segir frá. „Það er ekki gott að enda með tíu leikmenn og eftir það varð þetta allt annar leikur. Við getum talað og talað um leikinn en þetta snýst allt um þetta rauða spjald. Það er til einkis að tala um leikinn því dómarinn eyðilagði hann,“ sagði Xavi. Xavi viðurkennir þó að hafa gert mistök þegar hann fékk rauða spjaldið fyrir að sparka í auglýsingaskilti fyrir framan fjórða dómarann. „Það voru mistök hjá mér og mér að kenna,“ sagði Xavi. Xavi: It s pointless to discuss about the game the referee destroyed it all . We can t stay silent. He changed the game and the entire tie. It was a disaster . pic.twitter.com/S5jhWtbjLB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 16, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira