Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 09:00 Skagamenn skoruðu fyrstu mörk sín og fengu fyrstu stigin í stórsigri á HK í Kórnum. Hér fagnar Arnór Smárason marki sínu. Vísir/Hulda Margrét Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Skagamenn og Blikar nýttu sér það vel að verða manni fleiri í leikjum sínum í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta um helgina. Blikar unnu 4-0 sigur á nýliðum Vestra á Kópavogsvelli og ÍA vann 4-0 sigur á HK í Kórnum. Viktor Karl Einarsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Dagur Örn Fjeldsted skoruðu þrjú fyrstu mörk Blika en fjórða markið var skráð sem sjálfsmark eftir skalla Kristófers Inga Kristinssonar. Viktor Jónsson skoraði þrennu á móti HK eftir að Arnór Smárason hafði komið Skagamönnum í 1-0. Klippa: Mörkin úr sigri KR á Stjörnunni KR-ingar byrjuðu umferðina á 3-1 útisigri á Stjörnunni í Garðabænum. Ægir Jarl Jónasson, Axel Óskar Andrésson og Benoný Breki Andrésson skoruðu mörk KR í leiknum en Örvar Eggertsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna. Valsmenn náði hins vegar bara einu stigi út úr lautarferð sinni í Árbænum þar sem markvörður liðsins Frederik Schram bjargaði sínu liði með því að verja vítaspyrnu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. FH vann 3-2 sigur á KA fyrir norðan þar sem FH liðið komst í 2-0 með mörkum Vuk Oskar Dimitrijevic og Sigurði Bjarti Hallssyni en Ásgeir Sigurgeirsson og Bjarni Aðalsteinsson jöfnuðu fyrir KA. Það var síðan Kjartan Kári Halldórsson sem skoraði sigurmarkið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr fyrrnefndum leikjum sem og vítið sem Frederik varði. Klippa: Mörkin úr sigri Blika á Vestra Klippa: Mörkin úr sigri ÍA á HK Klippa: Vítið sem Frederik Schram varði Besta deild karla KR Valur ÍA Breiðablik Vestri HK Stjarnan Fylkir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Skagamenn og Blikar nýttu sér það vel að verða manni fleiri í leikjum sínum í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta um helgina. Blikar unnu 4-0 sigur á nýliðum Vestra á Kópavogsvelli og ÍA vann 4-0 sigur á HK í Kórnum. Viktor Karl Einarsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Dagur Örn Fjeldsted skoruðu þrjú fyrstu mörk Blika en fjórða markið var skráð sem sjálfsmark eftir skalla Kristófers Inga Kristinssonar. Viktor Jónsson skoraði þrennu á móti HK eftir að Arnór Smárason hafði komið Skagamönnum í 1-0. Klippa: Mörkin úr sigri KR á Stjörnunni KR-ingar byrjuðu umferðina á 3-1 útisigri á Stjörnunni í Garðabænum. Ægir Jarl Jónasson, Axel Óskar Andrésson og Benoný Breki Andrésson skoruðu mörk KR í leiknum en Örvar Eggertsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna. Valsmenn náði hins vegar bara einu stigi út úr lautarferð sinni í Árbænum þar sem markvörður liðsins Frederik Schram bjargaði sínu liði með því að verja vítaspyrnu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. FH vann 3-2 sigur á KA fyrir norðan þar sem FH liðið komst í 2-0 með mörkum Vuk Oskar Dimitrijevic og Sigurði Bjarti Hallssyni en Ásgeir Sigurgeirsson og Bjarni Aðalsteinsson jöfnuðu fyrir KA. Það var síðan Kjartan Kári Halldórsson sem skoraði sigurmarkið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr fyrrnefndum leikjum sem og vítið sem Frederik varði. Klippa: Mörkin úr sigri Blika á Vestra Klippa: Mörkin úr sigri ÍA á HK Klippa: Vítið sem Frederik Schram varði
Besta deild karla KR Valur ÍA Breiðablik Vestri HK Stjarnan Fylkir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira