Glódís Perla og stöllur að stinga af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 18:30 Glódís Perla og Bayern eru óstöðvandi heima fyrir. Catherine Steenkeste/Getty Images Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira