Íranir gera umfangsmikla árás á Ísrael Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. apríl 2024 20:52 Ali Khamenei, æðsti klerkur og leiðtogi Írans, hefur heitið hefndum frá upphafi mánaðar vegna loftárásar sem felldi sjö íranska hermenn á ræðisskrifstofu Írans í Sýrlandi. ap Íranir hafa hafið drónaárásir sem beinast gegn Ísrael. Þetta er haft eftir upplýsingafulltrúa ísraelska hersins. Íranir hafa hótað hefndum fyrir loftárás, sem Ísraelar voru bendlaðir við, á ræðismannsskrifstofu Íran í Damaskus í Sýrlandi. Sú árás átti sér stað í upphafi mánaðar. Íranar hóta hefndum gegn Ísrael Nú virðast Íranir hafa látið til skarar skríða. Ísraelski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að herinn búi sig undir fyrrgreindar árásir, sem bæði séu framkvæmdar með drónum og eldflaugum. Búist er við því að drónarnir nái ísraelskri lofthelgi innan nokkurra klukkustunda. Á samfélagsmiðlum eru myndbönd í dreifingu sem sýna það sem gætu verið íranskir drónar á leið vestur. Breaking: more videos were sent to me from sources in Nasriya, Iraq showing what could be Iranian drones flying over Iraq and headed west pic.twitter.com/8p7J5r6odG— Steven Nabil (@thestevennabil) April 13, 2024 Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Íranir hafa hótað hefndum fyrir loftárás, sem Ísraelar voru bendlaðir við, á ræðismannsskrifstofu Íran í Damaskus í Sýrlandi. Sú árás átti sér stað í upphafi mánaðar. Íranar hóta hefndum gegn Ísrael Nú virðast Íranir hafa látið til skarar skríða. Ísraelski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að herinn búi sig undir fyrrgreindar árásir, sem bæði séu framkvæmdar með drónum og eldflaugum. Búist er við því að drónarnir nái ísraelskri lofthelgi innan nokkurra klukkustunda. Á samfélagsmiðlum eru myndbönd í dreifingu sem sýna það sem gætu verið íranskir drónar á leið vestur. Breaking: more videos were sent to me from sources in Nasriya, Iraq showing what could be Iranian drones flying over Iraq and headed west pic.twitter.com/8p7J5r6odG— Steven Nabil (@thestevennabil) April 13, 2024 Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Íran Ísrael Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira