„Þetta var ekki fallegt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 12. apríl 2024 21:40 Mynd úr síðasta leik KR gegn Fylki. Axel Óskar hreinsar boltann burt. vísir / anton brink Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“ Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“
Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30