René kemur inn fyrir Katrínu þar til Eva Dögg snýr aftur Bjarki Sigurðsson og Heimir Már Pétursson skrifa 8. apríl 2024 13:31 René Biasone verður þingmaður til 15. apríl þegar Eva Dögg Davíðsdóttir snýr aftur í barneignarleyfi. Vísir/Arnar/Vilhelm Viðræður forystufólks stjórnarflokkanna um áframhaldandi stjórnarsamstarf eru vel á veg komnar. Þingflokkar stjórnarflokkanna, sem og aðrir þingflokkar á Alþingi, sitja nú á fundi. Þingfundur er svo fyrirhugaður klukkan þrjú. Samkvæmt heimildum fréttastofu er forystufólk stjórnarflokkanna að reyna að ná samkomulagi um áherslur helstu mála það sem eftir lifir kjörtímabils. Þar er meðal annars tekist á um áherslur í útlendingamálum og orkumálum. Ekki er hægt að útiloka að samkomulag náist í dag og þá verði boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Ekki liggur endanlega fyrir ákvörðun um hver verði næsti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson eða Sigurður Ingi Jóhannsson. Í dagskrá þingsins segir að þingfundur eigi að hefjast klukkan þrjú að loknum þingflokksfundum þar sem forseti Alþingis mun væntanlega lesa bréf frá Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segir af sér þingmennsku. Í hennar stað sest René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, á þing til 15. apríl en þá kemur Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, sem er fyrsti varaþingmaður Vinstri grænna í kjördæminu á þing í stað Katrínar. Eva Dögg er í barneignarleyfi sem stendur. Forseti Íslands Alþingi Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er forystufólk stjórnarflokkanna að reyna að ná samkomulagi um áherslur helstu mála það sem eftir lifir kjörtímabils. Þar er meðal annars tekist á um áherslur í útlendingamálum og orkumálum. Ekki er hægt að útiloka að samkomulag náist í dag og þá verði boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Ekki liggur endanlega fyrir ákvörðun um hver verði næsti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson eða Sigurður Ingi Jóhannsson. Í dagskrá þingsins segir að þingfundur eigi að hefjast klukkan þrjú að loknum þingflokksfundum þar sem forseti Alþingis mun væntanlega lesa bréf frá Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segir af sér þingmennsku. Í hennar stað sest René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, á þing til 15. apríl en þá kemur Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, sem er fyrsti varaþingmaður Vinstri grænna í kjördæminu á þing í stað Katrínar. Eva Dögg er í barneignarleyfi sem stendur.
Forseti Íslands Alþingi Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira