Grasrót VG líklega grátandi en í stuði á sama tíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2024 14:56 Katrín Jakobsdóttir kynnti forsetaframboðið fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að söðla um og stefna á framboð til forseta Íslands hefur vakið mikla athygli. Ákvörðunin hefur kallað á sterk viðbrögð á samfélagsmiðlum. Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024 Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Clooney orðinn franskur Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Fleiri fréttir Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Sjá meira
Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Clooney orðinn franskur Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Fleiri fréttir Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein