„Velkomnir aftur KR!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2024 11:31 Talsverður spenningur er fyrir fótboltasumrinu vestur í bæ. vísir/hulda margrét Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. KR er spáð 5. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. KR-ingar enduðu í 6. sæti á síðasta tímabili. KR mætir til leiks með sterkan hóp í sumar eftir að hafa látið mikið að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í vetur. Þrír öflugir atvinnumenn komu til að mynda í Vesturbæinn: Axel Óskar Andrésson, Alex Þór Hauksson og Aron Sigurðarson. Þá er Guy Smit kominn í markið. „Velkomnir aftur KR! Það er gaman að tala um þá. Það er slagkraftur og stemmning í kringum þá. Það er full ástæða til bjartsýni og til að gleðjast þegar við tölum um KR,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Loksins eru jákvæðar fréttir af KR. Það hefur verið þrúgandi stemmning, mikil neikvæðni og vond viðtöl. Þetta hefur verið þannig síðustu ár. Núna koma þeir aftur til baka með þessa stráka og líta vel út,“ sagði Baldur Sigurðsson. Gregg Ryder var ráðinn þjálfari KR í vetur en hann tekur við starfinu af sjálfum Rúnari Kristinssyni. „Þeir eru vissulega með þjálfara sem er spurningarmerki hjá topp félagi. En ég held að KR-ingar og stuðningsmenn KR eigi bara að búast við ungu og skemmtilegu liði. Þeir eiga að mæta frá fyrsta leik og styðja vel við þá,“ sagði Baldur. „Svona lið, sem er að koma upp og er búið að vera svona mikið í umræðunni, með þjálfara sem er með ákveðna brothætta stöðu, kemur inn í KR í mínus og þarf að vinna sig inn, sem hann er búinn að gera, þetta getur snúist svolítið mikið um byrjunina. Við erum að tala um hraðmótið, fyrstu sex leikina, allir um borð; styðjið og fylkið ykkur á bak við liðið því það getur þýtt gott tímabil. Þetta er allt eða ekkert dæmi.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla KR Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
KR er spáð 5. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. KR-ingar enduðu í 6. sæti á síðasta tímabili. KR mætir til leiks með sterkan hóp í sumar eftir að hafa látið mikið að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í vetur. Þrír öflugir atvinnumenn komu til að mynda í Vesturbæinn: Axel Óskar Andrésson, Alex Þór Hauksson og Aron Sigurðarson. Þá er Guy Smit kominn í markið. „Velkomnir aftur KR! Það er gaman að tala um þá. Það er slagkraftur og stemmning í kringum þá. Það er full ástæða til bjartsýni og til að gleðjast þegar við tölum um KR,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Loksins eru jákvæðar fréttir af KR. Það hefur verið þrúgandi stemmning, mikil neikvæðni og vond viðtöl. Þetta hefur verið þannig síðustu ár. Núna koma þeir aftur til baka með þessa stráka og líta vel út,“ sagði Baldur Sigurðsson. Gregg Ryder var ráðinn þjálfari KR í vetur en hann tekur við starfinu af sjálfum Rúnari Kristinssyni. „Þeir eru vissulega með þjálfara sem er spurningarmerki hjá topp félagi. En ég held að KR-ingar og stuðningsmenn KR eigi bara að búast við ungu og skemmtilegu liði. Þeir eiga að mæta frá fyrsta leik og styðja vel við þá,“ sagði Baldur. „Svona lið, sem er að koma upp og er búið að vera svona mikið í umræðunni, með þjálfara sem er með ákveðna brothætta stöðu, kemur inn í KR í mínus og þarf að vinna sig inn, sem hann er búinn að gera, þetta getur snúist svolítið mikið um byrjunina. Við erum að tala um hraðmótið, fyrstu sex leikina, allir um borð; styðjið og fylkið ykkur á bak við liðið því það getur þýtt gott tímabil. Þetta er allt eða ekkert dæmi.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla KR Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn