Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:38 Byrjunarlið Íslands. Rafal Oleksiewicz/Getty Images Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
„Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31
Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn