„Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:38 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í úrslitaleik VÍS-bikarsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. „Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
„Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira