Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 15:48 Heimir Hallgrímsson var óhræddur við að henda tveimur sterkum leikmönnum út úr landliðshópnum. Getty/Matthew Ashton Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira