„Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2024 10:30 Hera Björk hefur fengið yfir sig mikla gagnrýni undanfarnar vikur. Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. Mikið hefur gengið á í lífi Heru eftir sigurinn í Söngvakeppninni og hún fengið að heyra það frá ósáttum svo ekki sé fastar af orði kveðið. Sindri Sindrason hitti Heru í Íslandi í gær og fékk að vita hvernig henni liði núna. „Það er svo mikill ótti og reiði í samfélaginu og maður finnur það alveg. Og núna er ég hann svolítið. Við þurfum alltaf að finna okkur einhverja leið fyrir útrás og þurfum að losa okkur við þennan ótta, ég kalla þetta ótta,“ segir Hera og heldur áfram. „Óttinn verður að reiði og ég hef verið að líkja þessu við Reykjanesið. Það verður að opnast sprunga svo þetta komi upp og þá er hægt að byrja tala saman. Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít og eru svolítið að reyna láta hann í hendurnar á mér. Ég, sem betur fer veit það af eigin reynslu, að minn skítur er minn skítur og þinn skítur er þinn skítur. Hann verður bara að fá að eiga heima þar sem hann á heima. En svo getum við talað um hann þegar við erum komin með hann upp á borð.“ Hún segist skilja vel þá Íslendinga sem hafi nú eignast kæra vini sem eru að koma úr skelfilegu ástandi, til að mynda á Gasasvæðinu, og vilji gera allt fyrir þetta fólk, og þeirra fólki sem er enn í Palestínu. „Ég skil þetta fólk hundrað prósent. En ég er að gera það sama, bara á minn hátt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít Ísland í dag Eurovision Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Mikið hefur gengið á í lífi Heru eftir sigurinn í Söngvakeppninni og hún fengið að heyra það frá ósáttum svo ekki sé fastar af orði kveðið. Sindri Sindrason hitti Heru í Íslandi í gær og fékk að vita hvernig henni liði núna. „Það er svo mikill ótti og reiði í samfélaginu og maður finnur það alveg. Og núna er ég hann svolítið. Við þurfum alltaf að finna okkur einhverja leið fyrir útrás og þurfum að losa okkur við þennan ótta, ég kalla þetta ótta,“ segir Hera og heldur áfram. „Óttinn verður að reiði og ég hef verið að líkja þessu við Reykjanesið. Það verður að opnast sprunga svo þetta komi upp og þá er hægt að byrja tala saman. Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít og eru svolítið að reyna láta hann í hendurnar á mér. Ég, sem betur fer veit það af eigin reynslu, að minn skítur er minn skítur og þinn skítur er þinn skítur. Hann verður bara að fá að eiga heima þar sem hann á heima. En svo getum við talað um hann þegar við erum komin með hann upp á borð.“ Hún segist skilja vel þá Íslendinga sem hafi nú eignast kæra vini sem eru að koma úr skelfilegu ástandi, til að mynda á Gasasvæðinu, og vilji gera allt fyrir þetta fólk, og þeirra fólki sem er enn í Palestínu. „Ég skil þetta fólk hundrað prósent. En ég er að gera það sama, bara á minn hátt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít
Ísland í dag Eurovision Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira