Tusk hyggst skipta út 50 sendiherrum hægristjórnarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2024 06:56 Tusk hefur heitið nýjum og betri stjórnarháttum. AP/Andrew Harnik Stjórnvöld í Póllandi hafa afturkallað 50 sendiherra sína í viðleitni til þess að bæta alþjóðleg samskipti á viðsjárverðum tímum. Utanríkisráðuneytið segir aðgerðina nauðsynlega og utanríkisþjónustuna verða faglegri fyrir vikið. Um er að ræða lið í umbótum Donald Tusk, sem nýlega tók við sem forsætisráðherra landsins, til að „leiðrétta“ ýmislegt sem þykir hafa farið miður á meðan öfl lengst til hægri voru við stjórnvölin. Tusk segir endurnýjunin í utanríkisþjónustunni hins vegar ekki „hefnd“ gegn forverum sínum heldur sé nauðsynlegt að stjórnvöld geti reitt sig á trúa og trausta sendifulltrúa á tímum þegar nágrannaríkið Úkraína sé að verjast ásókn Rússa. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp um hvaða sendiherra er að ræða. Svo kann að fara að forseti Póllands, Andrzej Duda, sem hefur sterk tengsl við fráfarandi öfl og hefur verið gagnrýninn á Tusk neiti að samþykkja skipan nýrra sendiherra í stað þeirra sem hafa verið afturkallaðir. Þá kemur upp sú staða að næstráðendur taka við stjórn í sendiráðunum. Forverar Tusk voru ítrekað gagnrýndir af Evrópusambandinu, til að mynda fyrir að grafa undan dómskerfinu og fyrir framgöngu sína gagnvart hinsegin fólki. Tusk, sem var áður forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur heitið því að „laga þetta allt“. Pólland Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Um er að ræða lið í umbótum Donald Tusk, sem nýlega tók við sem forsætisráðherra landsins, til að „leiðrétta“ ýmislegt sem þykir hafa farið miður á meðan öfl lengst til hægri voru við stjórnvölin. Tusk segir endurnýjunin í utanríkisþjónustunni hins vegar ekki „hefnd“ gegn forverum sínum heldur sé nauðsynlegt að stjórnvöld geti reitt sig á trúa og trausta sendifulltrúa á tímum þegar nágrannaríkið Úkraína sé að verjast ásókn Rússa. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp um hvaða sendiherra er að ræða. Svo kann að fara að forseti Póllands, Andrzej Duda, sem hefur sterk tengsl við fráfarandi öfl og hefur verið gagnrýninn á Tusk neiti að samþykkja skipan nýrra sendiherra í stað þeirra sem hafa verið afturkallaðir. Þá kemur upp sú staða að næstráðendur taka við stjórn í sendiráðunum. Forverar Tusk voru ítrekað gagnrýndir af Evrópusambandinu, til að mynda fyrir að grafa undan dómskerfinu og fyrir framgöngu sína gagnvart hinsegin fólki. Tusk, sem var áður forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur heitið því að „laga þetta allt“.
Pólland Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira