Natalie Portman segir skilið við Millepied Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2024 17:02 Natalie Portman og Benjamin Millepied ganga nú sitt í hvora áttina. Getty/Dave J Hogan Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er skilin við leikstjórann og danshöfundinn Benjamin Millepied. Portman og Millepied voru hjón í ellefu ár en slitu sambúð fyrir átta mánuðum síðan. Þau eru nú skilin að borði og sæng. Frá þessu segir á bandaríska miðlinum People. Þar er fullyrt að leikkonan hafi sótt um skilnað í júlí síðastliðnum og hann gengið í gegn í Frakklandi í síðasta mánuði. Þar hafa hjónin búið með börnin sín tvö, hinn tólf ára gamla Aleph og sjö ára gömlu Amaliu. Lítið hefur farið fyrir skilnaðnum í gulu pressunni. Talsmaður Portman segir í samtali við People að það hafi reynst henni erfitt að ganga í gegn um skilnaðinn án vitundar nokkurs manns. Skilnaðurinn sé tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir í maí í fyrra. Fram kemur í umfjöllun People að framhjáhald Millepied hafi ekki varað í langan tíma en Portman hafi vitað frá því að fréttir um það bárust að líftími hjónabandsins væri liðinn. Þau hafi einblínt á að gera skilnaðinn sem auðveldastan fyrir börnin, samhliða því að sinna stórum verkefnum í vinnunni. Millepied hefur til að mynda unnið að stórmyndinni Dune: Part Two, sem kom í bíó í síðustu viku, og Portman haft í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar May December, sem hún leikur aðalhlutverk í. Millepied og Portman hafa, eins og áður segir, verið gift í ellefu ár eða frá 4. ágúst 2012. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2010. Portman lék aðalhlutverkið í myndinni og Millepied var danshöfundurinn en kvikmyndin fjallar um balletdansara. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Frá þessu segir á bandaríska miðlinum People. Þar er fullyrt að leikkonan hafi sótt um skilnað í júlí síðastliðnum og hann gengið í gegn í Frakklandi í síðasta mánuði. Þar hafa hjónin búið með börnin sín tvö, hinn tólf ára gamla Aleph og sjö ára gömlu Amaliu. Lítið hefur farið fyrir skilnaðnum í gulu pressunni. Talsmaður Portman segir í samtali við People að það hafi reynst henni erfitt að ganga í gegn um skilnaðinn án vitundar nokkurs manns. Skilnaðurinn sé tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir í maí í fyrra. Fram kemur í umfjöllun People að framhjáhald Millepied hafi ekki varað í langan tíma en Portman hafi vitað frá því að fréttir um það bárust að líftími hjónabandsins væri liðinn. Þau hafi einblínt á að gera skilnaðinn sem auðveldastan fyrir börnin, samhliða því að sinna stórum verkefnum í vinnunni. Millepied hefur til að mynda unnið að stórmyndinni Dune: Part Two, sem kom í bíó í síðustu viku, og Portman haft í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar May December, sem hún leikur aðalhlutverk í. Millepied og Portman hafa, eins og áður segir, verið gift í ellefu ár eða frá 4. ágúst 2012. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2010. Portman lék aðalhlutverkið í myndinni og Millepied var danshöfundurinn en kvikmyndin fjallar um balletdansara.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15