Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 11:00 Kristoffer Olsson í leik með Midtjylland í dönsku deildinni. Getty/ Jan Christensen Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024 Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024
Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira