Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 11:00 Kristoffer Olsson í leik með Midtjylland í dönsku deildinni. Getty/ Jan Christensen Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024 Danski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024
Danski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira