Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2024 12:33 Íslensku stelpurnar fagna sigrinum á Serbíu í Þjóðadeildarumspilinu í síðasta mánuði. vísir/hulda margrét Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland
B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó
C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira