Stelpurnar gætu lent í riðli með bæði heims- og Evrópumeisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 08:31 Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í íslenska kvennalandsliðinu fá að vita í dag hverjir verða mótherjar liðsins í undankeppni EM 2025. Vísir/Hulda Margrét Í hádeginu kemur í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta lítur út þegar stelpurnar okkar reyna að tryggja sig inn á fimmta Evrópumótið í röð. Íslenska landsliðið hefur verið með á EM 2009 í Finnlandi, EM 2013 í Svíþjóð, EM 2017 í Hollandi og EM 2022 í Englandi. Nú er bara spurningin hvort þær verði líka með á EM 2025 í Sviss? Dregið verður riðla í A-deild undankeppninnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss og hefst drátturinn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en alla fjóra flokkana má sjá hér neðst. Coming up on Tuesday The league stage draw for the Women's European Qualifiers will be streamed from 13:00 CET tomorrow (5 March). Full details #WEURO2025— UEFA Women's EURO (@WEURO) March 4, 2024 Tvö efstu lið hvers riðils fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig um deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl. Ísland gæti lent í algjörum matraðarriðli því liðið á möguleika á því að enda í riðli með bæði heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands. England vann EM sumarið 2022 og Spánn vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar eftir úrslitaleik á móti Englandi. Belgía, Svíþjóð og Noregur eru í sama styrkleikaflokki og Ísland og verða því ekki í riðli stelpnanna að þessu sinni. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Íslenska landsliðið hefur verið með á EM 2009 í Finnlandi, EM 2013 í Svíþjóð, EM 2017 í Hollandi og EM 2022 í Englandi. Nú er bara spurningin hvort þær verði líka með á EM 2025 í Sviss? Dregið verður riðla í A-deild undankeppninnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss og hefst drátturinn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en alla fjóra flokkana má sjá hér neðst. Coming up on Tuesday The league stage draw for the Women's European Qualifiers will be streamed from 13:00 CET tomorrow (5 March). Full details #WEURO2025— UEFA Women's EURO (@WEURO) March 4, 2024 Tvö efstu lið hvers riðils fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig um deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl. Ísland gæti lent í algjörum matraðarriðli því liðið á möguleika á því að enda í riðli með bæði heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands. England vann EM sumarið 2022 og Spánn vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar eftir úrslitaleik á móti Englandi. Belgía, Svíþjóð og Noregur eru í sama styrkleikaflokki og Ísland og verða því ekki í riðli stelpnanna að þessu sinni. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn