OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:30 Tyreek Hill með Keeta Vaccaro á verðlaunahátið NFL-deildarinnar í Las Vegas á dögunum. Getty/Christopher Polk Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024 NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira