Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. mars 2024 19:48 Reynsluboltinn Hera Björk lét tæknivandræði ekki trufla sig og stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2024. Vísir/Hulda Margrét Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. Úr fimm keppenda hópi komust Hera Björk og Bashar Murad áfram í einvígið. Það var svo reynsluboltinn Hera sem bar sigur úr býtum að lokum. Eftir að Hera var búin að flytja lag sitt í einvíginu greindi hún frá því að hún hefði ekki verið í „sync-i“ í upphafi lags. Henni hafi boðist að endurtaka lagið vegna mistakana en ákvað að láta kyrrt liggja þar sem áhorfendur vissu fyrir hvað hún stæði. Og það hefur verið hárrétt metið hjá henni. Fimm í upphafi Fimm keppendur kepptu í úrslitakvöldinu en af þeim fimm komust tveir áfram í einvígið: Hera Björk með lagið „Scared of Heights“ og Bashar Murad með „Wild West“. Lögin fimm og flytjendur þeirra eru hér að neðan: „Bíómynd“ - VÆB (900 9901) „Scared of Heights“ - Hera Björk (900 9902) „Downfall“ - ANITA (900 9903) „Wild West“ - Bashar Murad (900 9904) „Into The Atmosphere“ - Sigga Ózk (900 9905) Fylgst verður með gangi mála í vaktinni á Vísi neðst í fréttinni. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðuna. Þá birtist vaktin um leið.
Úr fimm keppenda hópi komust Hera Björk og Bashar Murad áfram í einvígið. Það var svo reynsluboltinn Hera sem bar sigur úr býtum að lokum. Eftir að Hera var búin að flytja lag sitt í einvíginu greindi hún frá því að hún hefði ekki verið í „sync-i“ í upphafi lags. Henni hafi boðist að endurtaka lagið vegna mistakana en ákvað að láta kyrrt liggja þar sem áhorfendur vissu fyrir hvað hún stæði. Og það hefur verið hárrétt metið hjá henni. Fimm í upphafi Fimm keppendur kepptu í úrslitakvöldinu en af þeim fimm komust tveir áfram í einvígið: Hera Björk með lagið „Scared of Heights“ og Bashar Murad með „Wild West“. Lögin fimm og flytjendur þeirra eru hér að neðan: „Bíómynd“ - VÆB (900 9901) „Scared of Heights“ - Hera Björk (900 9902) „Downfall“ - ANITA (900 9903) „Wild West“ - Bashar Murad (900 9904) „Into The Atmosphere“ - Sigga Ózk (900 9905) Fylgst verður með gangi mála í vaktinni á Vísi neðst í fréttinni. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðuna. Þá birtist vaktin um leið.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira