Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 17:00 Romero og Maddison komu að markinu sem kom Tottenham yfir í dag. Richard Pelham/Getty Images Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira