Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 08:31 Filippa Angeldal fagnar marki sínu á móti Bosníu en hún fagnaði um leið gleðifréttunum um óléttu kærustu sinnar. Getty/Michael Campanella Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira