Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. febrúar 2024 23:00 Klara Bjartmarz hefur verið framkvæmdastjóri KSÍ síðan árið 2015. Jörundur Áki Sveinsson mun stíga inn í hennar stað meðan leitað er að eftirmanni. Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Þá samþykkti stjórn að Jörundur Áki Sveinsson sviðsstjóri knattspyrnusviðs taki tímabundið við stöðu framkvæmdastjóra og gegni því starfi með sérstöku stjórnendateymi sér við hlið - þeim Birki Sveinssyni mótastjóra, Bryndísi Einarsdóttur fjármálastjóra og Ómari Smárasyni samskiptastjóra. Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ, verður stjórnendateyminu til ráðgjafar eins og þurfa þykir og við verður komið. Starfið er laust og auglýst á heimasíðu KSÍ, áhugasamir hvattir til að sækja um. Ákveðið var á fundinum í dag að framlengja umsóknarfrest um eina viku, það er til miðvikudagsins 6. mars. Framkvæmdastjóri KSÍ annast daglegan rekstur sambandsins, undirbúning verkefna og áætlanagerð og er yfirmaður starfsmanna sem ráðnir eru til KSÍ. Framkvæmdastjórinn framfylgir stefnu stjórnar KSÍ, skal uppfylla sömu hæfisskilyrði og stjórnarmenn, og skal haga störfum sínum í samræmi við ákvæði laga og reglugerða er varða starfsemi knattspyrnusambandsins. Helstu hæfniskröfur sem ráðningarnefnd leitast eftir eru: Þekking á íslenskri knattspyrnu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, geta til að vinna undir álagi. Leiðtogahæfileikar, reynsla af rekstri og stjórnun (mannaforráð) og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð tölvukunnátta og þekking á helsta hugbúnaði. Góð tungumálakunnátta. Stjórnin samþykkti að framlengja umsóknarfrest um eina viku til að gefa svigrúm til að undirbúa ráðningarferlið sem best og skipaði stjórnin jafnframt ráðningarnefnd undir forystu formanns KSÍ til að meta allar umsóknir með hliðsjón af skorkorti. Ráðningarnefnd mun síðan hafa umsjón með viðtölum við umsækjendur og að lokum gera tillögu um ráðningu til stjórnar. Umsóknir sendist á umsokn@ksi.is. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Þá samþykkti stjórn að Jörundur Áki Sveinsson sviðsstjóri knattspyrnusviðs taki tímabundið við stöðu framkvæmdastjóra og gegni því starfi með sérstöku stjórnendateymi sér við hlið - þeim Birki Sveinssyni mótastjóra, Bryndísi Einarsdóttur fjármálastjóra og Ómari Smárasyni samskiptastjóra. Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ, verður stjórnendateyminu til ráðgjafar eins og þurfa þykir og við verður komið. Starfið er laust og auglýst á heimasíðu KSÍ, áhugasamir hvattir til að sækja um. Ákveðið var á fundinum í dag að framlengja umsóknarfrest um eina viku, það er til miðvikudagsins 6. mars. Framkvæmdastjóri KSÍ annast daglegan rekstur sambandsins, undirbúning verkefna og áætlanagerð og er yfirmaður starfsmanna sem ráðnir eru til KSÍ. Framkvæmdastjórinn framfylgir stefnu stjórnar KSÍ, skal uppfylla sömu hæfisskilyrði og stjórnarmenn, og skal haga störfum sínum í samræmi við ákvæði laga og reglugerða er varða starfsemi knattspyrnusambandsins. Helstu hæfniskröfur sem ráðningarnefnd leitast eftir eru: Þekking á íslenskri knattspyrnu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, geta til að vinna undir álagi. Leiðtogahæfileikar, reynsla af rekstri og stjórnun (mannaforráð) og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð tölvukunnátta og þekking á helsta hugbúnaði. Góð tungumálakunnátta. Stjórnin samþykkti að framlengja umsóknarfrest um eina viku til að gefa svigrúm til að undirbúa ráðningarferlið sem best og skipaði stjórnin jafnframt ráðningarnefnd undir forystu formanns KSÍ til að meta allar umsóknir með hliðsjón af skorkorti. Ráðningarnefnd mun síðan hafa umsjón með viðtölum við umsækjendur og að lokum gera tillögu um ráðningu til stjórnar. Umsóknir sendist á umsokn@ksi.is.
Þekking á íslenskri knattspyrnu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, geta til að vinna undir álagi. Leiðtogahæfileikar, reynsla af rekstri og stjórnun (mannaforráð) og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð tölvukunnátta og þekking á helsta hugbúnaði. Góð tungumálakunnátta.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira