Ákærður fyrir að hafa hafið skothríð á þyrlu á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. febrúar 2024 17:17 Narsaq er bæjarfélag á Suður-Grænlandi. Getty/Martin Zwick Lögreglan á Grænlandi tilkynnti í dag að ákæra hafi verið lögð fram á hendur 21 árs manns fyrir að gera tilraun til að ráða fjórtán manns bana þann 22. mars síðasta árs. Maðurinn hóf skothríð í bænum Narsaq sunnarlega á Grænlandi og skaut meðal annars á þyrlu sem var við það að lenda. Samkvæmt umfjöllun Sermitsiaq.AG sem hefur aðgang að ákærugögnum fer ákæruvaldið fram á að maðurinn verði lagður inn á danskt geðveikrahæli í Danmörku og það ótímabundið. Ákæran sjálf er í tuttugu og átta liðum og þar á meðal fjórtán tilraunir til manndráps. Meðal ákæruliðanna er einnig stuldur á vopninu sem notað var til árásanna af bát í Narsaq-höfn. Riffillinn stolni var hálfsjálfvirkur og af gerðinni Savage 17 HMR. Hinn ákærði hafði einnig, samkvæmt gögnum Sermitsiaq.AG, ráðist gegn og hótað manneskju í Narsaq tveimur dögum áður en árásin átti sér stað og sagst skulu sækja riffil. Tveir urðu fyrir skoti í árasinni og þrír hlutu minniháttar áverka. Narsaq er í sveitarfélaginu Kujalleq og eru íbúar þess um fimmtánhundruð talsins. Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Maðurinn hóf skothríð í bænum Narsaq sunnarlega á Grænlandi og skaut meðal annars á þyrlu sem var við það að lenda. Samkvæmt umfjöllun Sermitsiaq.AG sem hefur aðgang að ákærugögnum fer ákæruvaldið fram á að maðurinn verði lagður inn á danskt geðveikrahæli í Danmörku og það ótímabundið. Ákæran sjálf er í tuttugu og átta liðum og þar á meðal fjórtán tilraunir til manndráps. Meðal ákæruliðanna er einnig stuldur á vopninu sem notað var til árásanna af bát í Narsaq-höfn. Riffillinn stolni var hálfsjálfvirkur og af gerðinni Savage 17 HMR. Hinn ákærði hafði einnig, samkvæmt gögnum Sermitsiaq.AG, ráðist gegn og hótað manneskju í Narsaq tveimur dögum áður en árásin átti sér stað og sagst skulu sækja riffil. Tveir urðu fyrir skoti í árasinni og þrír hlutu minniháttar áverka. Narsaq er í sveitarfélaginu Kujalleq og eru íbúar þess um fimmtánhundruð talsins.
Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51