„Þurfa að finna sársaukann“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 21:30 Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL „Við sköpuðum fjögur til sex frábær færi en tókst ekki að skora,“ sagði heldur súr Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Chelsea kom boltanum vissulega einu sinni í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Caoimhin Kelleher stóð vaktina í marki Liverpool í fjarveru hins brasilíska Alisson og stóð sig með prýði. Átti Kelleher tvær frábærar markvörslur í leiknum sem fór alla leið í framlengingu. Þar var það fyrirliðinn Virgil van Dijk sem stóð uppi sem hetjan en hann tryggði sigurinn þegar skammt var eftir af framlengingu. „Það skiptir í raun öllu máli að komast yfir í leik sem þessum, það gefur manni gríðarlegt forskot. Við skoruðum ekki og það er ákveðið vandamál. Fengum á okkur mark undir lok leiks og þá var erfitt að bregðast við,“ sagði Pochettino eftir leik en Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði í blálokin. „Leikmenn mínir eru fagmenn en þurfa að finna fyrir sársaukanum. Það var bikar undir í dag en okkur tókst ekki að landa honum. Leikmennirnir þurfa að finna fyrir sársauka.“ „Það er erfitt að vinna ekki úrslitaleiki ef þú nýtir ekki færin sem þú færð. Það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið en að því sögðum óskum við Liverpool til hamingju og horfum fram á veginn.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Caoimhin Kelleher stóð vaktina í marki Liverpool í fjarveru hins brasilíska Alisson og stóð sig með prýði. Átti Kelleher tvær frábærar markvörslur í leiknum sem fór alla leið í framlengingu. Þar var það fyrirliðinn Virgil van Dijk sem stóð uppi sem hetjan en hann tryggði sigurinn þegar skammt var eftir af framlengingu. „Það skiptir í raun öllu máli að komast yfir í leik sem þessum, það gefur manni gríðarlegt forskot. Við skoruðum ekki og það er ákveðið vandamál. Fengum á okkur mark undir lok leiks og þá var erfitt að bregðast við,“ sagði Pochettino eftir leik en Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði í blálokin. „Leikmenn mínir eru fagmenn en þurfa að finna fyrir sársaukanum. Það var bikar undir í dag en okkur tókst ekki að landa honum. Leikmennirnir þurfa að finna fyrir sársauka.“ „Það er erfitt að vinna ekki úrslitaleiki ef þú nýtir ekki færin sem þú færð. Það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið en að því sögðum óskum við Liverpool til hamingju og horfum fram á veginn.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45