Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 20:35 Sveinn Margeir liggur hér í leik gegn Víkingum en hann skoraði jöfnunarmarkið í dag. Vísir/Hulda Margrét Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. A-deild, riðill 4 Víkingur tók á móti KA í Víkinni í dag. Ari Sigurpálsson kom Víkingum yfir á 18. mínútu og reyndist það eina mark leiksins þangað til í uppbótartíma. Þá fengu gestirnir vítaspyrnu sem Sveinn Margeir Hauksson skoraði úr. Þessi lið eru í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins. Það sama á við um ÍA og Dalvík/Reyni sem mættust í Akraneshöllinni. Þar unnu heimamenn gríðarlega þægilegan sigur. Ingi Þór Sigurðsson og Hinrik Harðarson skoruðu báðir tvívegis á meðan þeir Steinar Þorsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu sitthvort markið. KA er á toppi riðilsins með 7 stig eftir að hafa spilað fjóra leiki. ÍA kemur þar á eftir með 6 stig og leik til góða á toppliðið. Víkingur er í 4. sæti með fimm stig eftir þrjá leiki en Dalvík/Reynir rekur lestina án stiga. A-deild, riðill 3 HK tók á móti Þór Akureyri í riðli 3 í A-deild. Þar reyndust gestirnir sterkari þrátt fyrir að spila í Lengjudeildinni á komandi leiktíð á meðan HK leikur í Bestu deildinni. Þór skoraði sitthvort markið í sitthvorum hálfleiknum og vann 2-0 sigur. Ingimar Arnar Kristjánsson með það fyrra og Aron Ingi Magnússon það seinna. A-deild, riðill 1 Í riðli 1 vann Grindavík 1-0 sigur á Vestra. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson með markið. Sigurliðið í dag er á toppi riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki. Vestri er með eitt stig eftir þrjá leiki. A-deild, riðill 2 Í riðli 2 vann ÍR 1-0 útisigur á Fylki. Bragi Þór Bjarkason með markið þar. Þá vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á ÍBV. Sverrir Páll Hjaltested kom ÍBV yfir en Tómas Bent Magnússon varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafna þannig metin. Það var svo Eiríkur Þorsteinsson Blöndal sem tryggði Þrótti sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. ÍR er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þróttur er með 6 stig eftir jafn marga leiki á meðan Fylkir er með 3 stig eftir fjóra leiki og ÍBV er án stiga eftir að hafa spilað þrjá leiki. Fótbolti Lengjubikar karla Víkingur Reykjavík KA ÍA Þór Akureyri HK Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
A-deild, riðill 4 Víkingur tók á móti KA í Víkinni í dag. Ari Sigurpálsson kom Víkingum yfir á 18. mínútu og reyndist það eina mark leiksins þangað til í uppbótartíma. Þá fengu gestirnir vítaspyrnu sem Sveinn Margeir Hauksson skoraði úr. Þessi lið eru í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins. Það sama á við um ÍA og Dalvík/Reyni sem mættust í Akraneshöllinni. Þar unnu heimamenn gríðarlega þægilegan sigur. Ingi Þór Sigurðsson og Hinrik Harðarson skoruðu báðir tvívegis á meðan þeir Steinar Þorsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu sitthvort markið. KA er á toppi riðilsins með 7 stig eftir að hafa spilað fjóra leiki. ÍA kemur þar á eftir með 6 stig og leik til góða á toppliðið. Víkingur er í 4. sæti með fimm stig eftir þrjá leiki en Dalvík/Reynir rekur lestina án stiga. A-deild, riðill 3 HK tók á móti Þór Akureyri í riðli 3 í A-deild. Þar reyndust gestirnir sterkari þrátt fyrir að spila í Lengjudeildinni á komandi leiktíð á meðan HK leikur í Bestu deildinni. Þór skoraði sitthvort markið í sitthvorum hálfleiknum og vann 2-0 sigur. Ingimar Arnar Kristjánsson með það fyrra og Aron Ingi Magnússon það seinna. A-deild, riðill 1 Í riðli 1 vann Grindavík 1-0 sigur á Vestra. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson með markið. Sigurliðið í dag er á toppi riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki. Vestri er með eitt stig eftir þrjá leiki. A-deild, riðill 2 Í riðli 2 vann ÍR 1-0 útisigur á Fylki. Bragi Þór Bjarkason með markið þar. Þá vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á ÍBV. Sverrir Páll Hjaltested kom ÍBV yfir en Tómas Bent Magnússon varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafna þannig metin. Það var svo Eiríkur Þorsteinsson Blöndal sem tryggði Þrótti sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. ÍR er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þróttur er með 6 stig eftir jafn marga leiki á meðan Fylkir er með 3 stig eftir fjóra leiki og ÍBV er án stiga eftir að hafa spilað þrjá leiki.
Fótbolti Lengjubikar karla Víkingur Reykjavík KA ÍA Þór Akureyri HK Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira