Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2024 15:03 Pavel er hér ásamt Craig Pedersen, landsliðsþjálfara, á hliðarlínunni í höllinni í gær. Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Ísland vann fimm stiga sigur á Ungverjalandi í Laugardalshöll í gær og var Pavel ánægður með marga hluta þess leiks og sigurinn liðinu afar mikilvægur. Kristófer Acox var á meðal leikmanna liðsins en hann var ekki með í för er liðið hélt út í morgun. Meiðsli eru að hrjá kappann. „Hann er bara tæpur í hnénu og í samráði við okkur og læknateymið var talið skynsamlegast að hann færi ekki í þetta ferðalag að svo stöddu. Menn eiga ekki að koma í landsliðið og koma verr út úr því. Það var frábært að hann gat komið og hjálpað okkur í þessum leik í gær og kemur vonandi sterkur inn næst,“ segir Pavel. Finnur fyrir þreytu hjá mönnum Landsliðið flaug eldsnemma í morgun til Kaupmannahafnar og lenti þar um klukkan ellefu. Eftir það tók við heillöng bið eftir að menn gætu skráð sig inn í næsta flug en Pavel segir menn hafa rétt verið búna koma sér fyrir á flugstöðinni þegar Vísir sló á þráðinn um klukkan hálf þrjú. „Þetta er orðið smá erfitt núna. Við vorum að bara að koma inn í flughöfnina núna, við þurftum að tjékka okkur inn og bíða utan hennar fram að því. Núna erum við að fara á eitthvað lounge hérna en maður finnur fyrir smá þreytu hjá mönnum, sérstaklega eftir leikinn í gær. Við erum að fara að lenda seint og svona,“ „Þetta er bara það sem þetta er. Þetta er það sem fylgir því að búa á Íslandi og ferðalögin okkar eru bara svona. En maður kemst í gegnum það,“ segir Pavel. Dreymir um hótelherbergið Alls verður liðið í átta klukkutíma á flugvellinum í Kaupmannahöfn áður en tekur við annað langt flug frá Köben til Istanbúl hvar Tyrkir bíða. En hvernig nýta menn tímann í svona löngu stoppi? „Þetta hefst nú oftast á því að menn spjalla mikið saman, eyða tíma og eru kannski að spila. Svo byrja menn aðeins að fá leið á hver öðrum og fara bara í tölvuna og símann og einangra sig aðeins. Það er yfirleitt þannig sem þetta gengur fyrir sig,“ „Mér sýnist stefna í það núna að menn fari aðeins að kúpla sig út. Það er bara að komast í gegnum þetta flug sem við eigum eftir. Ég er allavega þar, kannski er ég dramatískari heldur en strákarnir,“ segir Pavel og hlær. „Ég þarf núna mitt svæði, minn frið og einbeita mér að þessu síðasta flugi og dreymir um þetta hótelherbergi sem bíður í Tyrklandi.“ Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. 23. febrúar 2024 12:30 „Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. 23. febrúar 2024 11:40 Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. 23. febrúar 2024 09:30 Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. 22. febrúar 2024 23:31 „Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. 22. febrúar 2024 23:06 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Ísland vann fimm stiga sigur á Ungverjalandi í Laugardalshöll í gær og var Pavel ánægður með marga hluta þess leiks og sigurinn liðinu afar mikilvægur. Kristófer Acox var á meðal leikmanna liðsins en hann var ekki með í för er liðið hélt út í morgun. Meiðsli eru að hrjá kappann. „Hann er bara tæpur í hnénu og í samráði við okkur og læknateymið var talið skynsamlegast að hann færi ekki í þetta ferðalag að svo stöddu. Menn eiga ekki að koma í landsliðið og koma verr út úr því. Það var frábært að hann gat komið og hjálpað okkur í þessum leik í gær og kemur vonandi sterkur inn næst,“ segir Pavel. Finnur fyrir þreytu hjá mönnum Landsliðið flaug eldsnemma í morgun til Kaupmannahafnar og lenti þar um klukkan ellefu. Eftir það tók við heillöng bið eftir að menn gætu skráð sig inn í næsta flug en Pavel segir menn hafa rétt verið búna koma sér fyrir á flugstöðinni þegar Vísir sló á þráðinn um klukkan hálf þrjú. „Þetta er orðið smá erfitt núna. Við vorum að bara að koma inn í flughöfnina núna, við þurftum að tjékka okkur inn og bíða utan hennar fram að því. Núna erum við að fara á eitthvað lounge hérna en maður finnur fyrir smá þreytu hjá mönnum, sérstaklega eftir leikinn í gær. Við erum að fara að lenda seint og svona,“ „Þetta er bara það sem þetta er. Þetta er það sem fylgir því að búa á Íslandi og ferðalögin okkar eru bara svona. En maður kemst í gegnum það,“ segir Pavel. Dreymir um hótelherbergið Alls verður liðið í átta klukkutíma á flugvellinum í Kaupmannahöfn áður en tekur við annað langt flug frá Köben til Istanbúl hvar Tyrkir bíða. En hvernig nýta menn tímann í svona löngu stoppi? „Þetta hefst nú oftast á því að menn spjalla mikið saman, eyða tíma og eru kannski að spila. Svo byrja menn aðeins að fá leið á hver öðrum og fara bara í tölvuna og símann og einangra sig aðeins. Það er yfirleitt þannig sem þetta gengur fyrir sig,“ „Mér sýnist stefna í það núna að menn fari aðeins að kúpla sig út. Það er bara að komast í gegnum þetta flug sem við eigum eftir. Ég er allavega þar, kannski er ég dramatískari heldur en strákarnir,“ segir Pavel og hlær. „Ég þarf núna mitt svæði, minn frið og einbeita mér að þessu síðasta flugi og dreymir um þetta hótelherbergi sem bíður í Tyrklandi.“
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. 23. febrúar 2024 12:30 „Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. 23. febrúar 2024 11:40 Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. 23. febrúar 2024 09:30 Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. 22. febrúar 2024 23:31 „Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. 22. febrúar 2024 23:06 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. 23. febrúar 2024 12:30
„Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. 23. febrúar 2024 11:40
Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. 23. febrúar 2024 09:30
Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. 22. febrúar 2024 23:31
„Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. 22. febrúar 2024 23:06