ÍTF greiddi félögum sínum 300 milljónir Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2024 12:15 Breiðablik og FH eru meðal þeirra félaga sem fá hæstan hlut af 300 milljóna greiðslu ÍTF, enda með lið í Bestu deild bæði karla og kvenna í fyrra. vísir/Hulda Margrét Félögin í efstu tveimur deildum karla og kvenna í fótbolta fengu samtals 300 milljónir króna á síðasta ári frá Íslenskum toppfótbolta, hagsmunasamtökum félaganna í þessum deildum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTF en tekjur af réttindasölu samtakanna náum tæpum 360 milljónum króna á síðasta ári. Greiðslurnar til félaganna eru misháar og fara hæstu greiðslurnar til félaga sem áttu lið í Bestu deild karla, svo til þeirra sem áttu lið í Bestu deild kvenna, Lengjudeild karla og að lokum Lengjudeild kvenna. Skiptingin fer eftir réttindagreiðslum varðandi veðmál, gögn og sjónvarpsútsendingar. Samtökin tóku á sínum tíma alfarið yfir réttindasamninga félaga í efstu deildum af KSÍ, og segja söluverðmæti þeirra hafa aukist umtalsvert. Valsari í stjórn í stað KR-ings Heildartekjur á árinu 2023 voru um 460 milljónir króna en í tilkynningu ÍTF segir að verulegur kostnaður hafi fylgt því að koma nýju vörumerki Bestu deildanna á framfæri. Það muni áfram kosta fjármuni og vinnu en skila sér til lengri tíma litið. Hagnaður af starfsemi ÍTF var um 21 milljónir króna að teknu tilliti til fjármagnstekna og gengishagnaðar. Gert er ráð fyrir svipuðum hagnaði í ár og að greiðslur til aðildarfélaganna verði álíka háar. Orri Hlöðversson (Breiðabliki) er áfram formaður ÍTF, Jón Rúnar Halldórsson (FH) varaformaður og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir (Aftureldingu) ritari. Í stjórn sitja jafnframt áfram Baldur Már Bragason (HK), Heimir Gunnlaugsson (Víkingi) og Samúel Samúelsson (Vestra) en Styrmir Þór Bragason (Val) kemur nýr inn í stað Jónasar Kristinssonar (KR). Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTF en tekjur af réttindasölu samtakanna náum tæpum 360 milljónum króna á síðasta ári. Greiðslurnar til félaganna eru misháar og fara hæstu greiðslurnar til félaga sem áttu lið í Bestu deild karla, svo til þeirra sem áttu lið í Bestu deild kvenna, Lengjudeild karla og að lokum Lengjudeild kvenna. Skiptingin fer eftir réttindagreiðslum varðandi veðmál, gögn og sjónvarpsútsendingar. Samtökin tóku á sínum tíma alfarið yfir réttindasamninga félaga í efstu deildum af KSÍ, og segja söluverðmæti þeirra hafa aukist umtalsvert. Valsari í stjórn í stað KR-ings Heildartekjur á árinu 2023 voru um 460 milljónir króna en í tilkynningu ÍTF segir að verulegur kostnaður hafi fylgt því að koma nýju vörumerki Bestu deildanna á framfæri. Það muni áfram kosta fjármuni og vinnu en skila sér til lengri tíma litið. Hagnaður af starfsemi ÍTF var um 21 milljónir króna að teknu tilliti til fjármagnstekna og gengishagnaðar. Gert er ráð fyrir svipuðum hagnaði í ár og að greiðslur til aðildarfélaganna verði álíka háar. Orri Hlöðversson (Breiðabliki) er áfram formaður ÍTF, Jón Rúnar Halldórsson (FH) varaformaður og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir (Aftureldingu) ritari. Í stjórn sitja jafnframt áfram Baldur Már Bragason (HK), Heimir Gunnlaugsson (Víkingi) og Samúel Samúelsson (Vestra) en Styrmir Þór Bragason (Val) kemur nýr inn í stað Jónasar Kristinssonar (KR).
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn