Gjaldþrotið nam 124 milljónum króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2024 12:21 Lýður B. Skarphéðinsson var annar eigandi Eins og fætur toga í þrettán ár. Eins og fætur toga Gjaldþrot verslunarinnar Eins og fætur toga sem varð gjaldþrota í mars í fyrra en er nú rekin af nýjum aðilum nam 124 milljónum króna. Greint er frá uppgjöri þrotabúsins í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið var stofnað árið 2010 og var í eigu Lýðs B. Skarphéðinssonar og Elvu Bjarkar Sveinsdóttur. Það bauð upp á göngugreiningu, innlegg og skó í verslunum sínum í Kringlunni og síðar Höfðabakka. Tilkynning um lokun verslana tímabundið á Facebook-síðu verslunarinnar seinni hluta mars í fyrra kom mörgum í opna skjöldu. Vísað var á lögfræðing Logos. Kom í ljós að Héraðdsómur Reykjavíkur hafði tekið verslunina til gjaldþrotaskipta. Bjarki Már Magnússon, lögfræðingur hjá Logos, sagðist vonast til að koma rekstrinum aftur í gang. Svo fór að heildsalan Run2 tók við rekstrinum og hefur starfsemi verslunarinnar í Höfðabakka verið undir heitinu Fætur toga. Fjóla Signý Hannesdóttir er eigandi Run2. Lýstar kröfur í þrotabúið námu 124 milljónum króna. Þar af voru lýstar veðkröfur tæplega 18 milljónir króna sem fengust að fullu greiddar. Lýstar forgangskröfur námu tæplega 38 milljónum króna en aðeins fengust tvær milljónir króna greiddar. Gjaldþrot Verslun Tengdar fréttir Opna Fætur toga á ný Verslunin Fætur toga verður opnuð aftur á morgun eftir stutta lokun. Heildsalan Run2 hefur tekið við rekstrinum og verður starfsemi búðanna í nánast óbreyttri mynd. 31. mars 2023 16:23 Gjaldþrot kom eiganda Eins og fætur toga í opna skjöldu Félagið Eins og fætur toga ehf., sem hefur sérhæft sig í göngugreiningu og sölu á hlaupaskóm og innleggjum, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og tveimur verslunum lokað. Eigandinn segir stöðuna sem upp er komin hafa komið sér í opna skjöldu. Skiptastjóri segist vonast til að geta selt reksturinn svo starfsemin geti haldið áfram. 29. mars 2023 14:21 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Félagið var stofnað árið 2010 og var í eigu Lýðs B. Skarphéðinssonar og Elvu Bjarkar Sveinsdóttur. Það bauð upp á göngugreiningu, innlegg og skó í verslunum sínum í Kringlunni og síðar Höfðabakka. Tilkynning um lokun verslana tímabundið á Facebook-síðu verslunarinnar seinni hluta mars í fyrra kom mörgum í opna skjöldu. Vísað var á lögfræðing Logos. Kom í ljós að Héraðdsómur Reykjavíkur hafði tekið verslunina til gjaldþrotaskipta. Bjarki Már Magnússon, lögfræðingur hjá Logos, sagðist vonast til að koma rekstrinum aftur í gang. Svo fór að heildsalan Run2 tók við rekstrinum og hefur starfsemi verslunarinnar í Höfðabakka verið undir heitinu Fætur toga. Fjóla Signý Hannesdóttir er eigandi Run2. Lýstar kröfur í þrotabúið námu 124 milljónum króna. Þar af voru lýstar veðkröfur tæplega 18 milljónir króna sem fengust að fullu greiddar. Lýstar forgangskröfur námu tæplega 38 milljónum króna en aðeins fengust tvær milljónir króna greiddar.
Gjaldþrot Verslun Tengdar fréttir Opna Fætur toga á ný Verslunin Fætur toga verður opnuð aftur á morgun eftir stutta lokun. Heildsalan Run2 hefur tekið við rekstrinum og verður starfsemi búðanna í nánast óbreyttri mynd. 31. mars 2023 16:23 Gjaldþrot kom eiganda Eins og fætur toga í opna skjöldu Félagið Eins og fætur toga ehf., sem hefur sérhæft sig í göngugreiningu og sölu á hlaupaskóm og innleggjum, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og tveimur verslunum lokað. Eigandinn segir stöðuna sem upp er komin hafa komið sér í opna skjöldu. Skiptastjóri segist vonast til að geta selt reksturinn svo starfsemin geti haldið áfram. 29. mars 2023 14:21 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Opna Fætur toga á ný Verslunin Fætur toga verður opnuð aftur á morgun eftir stutta lokun. Heildsalan Run2 hefur tekið við rekstrinum og verður starfsemi búðanna í nánast óbreyttri mynd. 31. mars 2023 16:23
Gjaldþrot kom eiganda Eins og fætur toga í opna skjöldu Félagið Eins og fætur toga ehf., sem hefur sérhæft sig í göngugreiningu og sölu á hlaupaskóm og innleggjum, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og tveimur verslunum lokað. Eigandinn segir stöðuna sem upp er komin hafa komið sér í opna skjöldu. Skiptastjóri segist vonast til að geta selt reksturinn svo starfsemin geti haldið áfram. 29. mars 2023 14:21