Hrífandi hönnunarperla við Heiðmörk Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2024 14:29 Stórbrotið útsýni að óspilltri náttúru úr stofunni. Fasteignaljósmyndun Við Urriðaholtsstræti 72 í Garðabæ má finna glæsilegt 180 fermetra raðhús á tveimur hæðum með útsýni að Heiðmörk. Það sem gerir eignina afar áhugaverða er að húsið er svansvottað. Ásett verð er 147,9 milljónir. Falleg hönnun, hlýleiki og náttúruleg birta einkennir þessa sjarmerandi eign. Eigendur eru sannkallaðir fagurkerar sem hafa innréttað húsið á afar glæsilegan máta með skandinavísku yfirbragði, en í eigninni má finna klassísk húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði sem standast tímans tönn. Þá má meðal annars nefna Eggið og Sjöurnar eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen og gráar Montana hillueiningar, hönnun frá árinu 1982. Náttúruleg birta er eitt af þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá svansvottun.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr alrýminu á rúmgóðan pall.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, er í björtu og rúmgóðu rými með góðum gluggum og útsýni að óspilltri náttúru. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpsrými og geymslu. Útgengt er úr stofu á rúmgóða verönd. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmgott og vel skipulagt með góðu vinnuplássi.Fasteignaljósmyndun í eldhúsi er grár innrétting og ljós qvarts steinn á borðum.Fasteignaljósmyndun Skrifstofuaðstaðan undir stiganum er sniðug og góð nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö stílhrein baðherbergi eru í eigninni.Fasteignaljósmyndun Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi með fallegu útsýni að Heiðmörk.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Garðabær Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Falleg hönnun, hlýleiki og náttúruleg birta einkennir þessa sjarmerandi eign. Eigendur eru sannkallaðir fagurkerar sem hafa innréttað húsið á afar glæsilegan máta með skandinavísku yfirbragði, en í eigninni má finna klassísk húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði sem standast tímans tönn. Þá má meðal annars nefna Eggið og Sjöurnar eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen og gráar Montana hillueiningar, hönnun frá árinu 1982. Náttúruleg birta er eitt af þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá svansvottun.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr alrýminu á rúmgóðan pall.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, er í björtu og rúmgóðu rými með góðum gluggum og útsýni að óspilltri náttúru. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpsrými og geymslu. Útgengt er úr stofu á rúmgóða verönd. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmgott og vel skipulagt með góðu vinnuplássi.Fasteignaljósmyndun í eldhúsi er grár innrétting og ljós qvarts steinn á borðum.Fasteignaljósmyndun Skrifstofuaðstaðan undir stiganum er sniðug og góð nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö stílhrein baðherbergi eru í eigninni.Fasteignaljósmyndun Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi með fallegu útsýni að Heiðmörk.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Garðabær Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira