Leitin að Jóni Þresti færist í almenningsgarð í Dublin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2024 16:24 Systkini Jóns Þrastar lýsa honum sem klettnum í fjölskyldunni, föðurímynd. Írska lögreglan hefur efnt til leitaraðgerða í almenningsgarði með skóglendi og vatni í Dublin í tengslum við rannsókn sína á mannshvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í írsku höfuðborginni fyrir fimm árum. Um er að ræða almenningsgarðinn Santry Demense sem er í um þriggja og hálfs kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem Jón Þröstur sást síðast á göngu í eftirlitsmyndavél. Leitin er á grundvelli ábendinga sem lögregla fékk í tveimur nafnlausum ábendingum í bréfum. Ríkissjónvarpið á Írlandi segir upplýsingarnar óljósar og hefur lögregla biðlað til bréfahöfunda að gefa sig fram til að aðstoða við rannsókn málsins. Þeir heita viðkomandi nafnleynd stígi það fram. Leitinni verður framhaldið í dag og á morgun. Leitað verður í skóginum, vatninu og öðrum svæðum í garðinum. Jón Þröstur var í ferðalagi með unnustu sinni í Dublin í febrúar 2019 þar sem hann keppti auk þess í pókoermóti. Hann er um 182 sentimetrar á hæð, stuttklipptur með brúnt hár. Systkini Jóns Þrastar héldu til Írlands fyrir helgi til að taka þátt í átaki lögreglu í tengslum við fyrrnefndar nafnlausar vísbendingar. Þau óska þess heitast að fá svör við því hvað kom fyrir bróður sinn. Engar upplýsingar hafa komið fram á fimm árum um hvarf Jóns Þrastar. Leitin að Jóni Þresti Írland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar Systkini Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum eru mætt til írsku höfuðborgarinnar í þeim tilgangi að aðstoða við rannsókn lögreglu á málinu. Írska lögreglan segir tvær nýjar vísbendingar hafa borist og leitar til almennings. 9. febrúar 2024 15:05 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Um er að ræða almenningsgarðinn Santry Demense sem er í um þriggja og hálfs kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem Jón Þröstur sást síðast á göngu í eftirlitsmyndavél. Leitin er á grundvelli ábendinga sem lögregla fékk í tveimur nafnlausum ábendingum í bréfum. Ríkissjónvarpið á Írlandi segir upplýsingarnar óljósar og hefur lögregla biðlað til bréfahöfunda að gefa sig fram til að aðstoða við rannsókn málsins. Þeir heita viðkomandi nafnleynd stígi það fram. Leitinni verður framhaldið í dag og á morgun. Leitað verður í skóginum, vatninu og öðrum svæðum í garðinum. Jón Þröstur var í ferðalagi með unnustu sinni í Dublin í febrúar 2019 þar sem hann keppti auk þess í pókoermóti. Hann er um 182 sentimetrar á hæð, stuttklipptur með brúnt hár. Systkini Jóns Þrastar héldu til Írlands fyrir helgi til að taka þátt í átaki lögreglu í tengslum við fyrrnefndar nafnlausar vísbendingar. Þau óska þess heitast að fá svör við því hvað kom fyrir bróður sinn. Engar upplýsingar hafa komið fram á fimm árum um hvarf Jóns Þrastar.
Leitin að Jóni Þresti Írland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar Systkini Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum eru mætt til írsku höfuðborgarinnar í þeim tilgangi að aðstoða við rannsókn lögreglu á málinu. Írska lögreglan segir tvær nýjar vísbendingar hafa borist og leitar til almennings. 9. febrúar 2024 15:05 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar Systkini Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum eru mætt til írsku höfuðborgarinnar í þeim tilgangi að aðstoða við rannsókn lögreglu á málinu. Írska lögreglan segir tvær nýjar vísbendingar hafa borist og leitar til almennings. 9. febrúar 2024 15:05