Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 09:21 Hilmir Rafn Mikaelsson í leik á móti Englandi með íslenska nítján ára landsliðinu. Getty/Mike Egerton Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Nýliðar Kristiansund Ballklubb hafa gert lánssamning við ítalska félagið Venezia um að Hilmir Rafn spili með norska félaginu í sumar. Hilmar varð tvítugur í byrjun þessa mánaðar en hann er 194 sentímetrar á hæð og því öflugur í vítateignum. Den islandske angrepsspilleren Hilmir Rafn Mikaelsson er klar for KBK. Hilmir kommer på lån fra Venezia ut 2024-sesongen https://t.co/qbiCo2u8X9— Kristiansund BK (@KristiansundBK) February 12, 2024 „Þetta er ungur leikmaður en mjög spennandi vegna stærðar sinnar og hraða. Hann er aðallega framherji en getur spilað í öllum þremur stöðunum fremst á vellinum. Hann hefur fullt af hæfileikum sem við þurfum á að halda og við höfum unnið að þessu lengi. Við mjög ánægð með að koma þessu í höfn,“ sagði Eirik Hoseth, íþróttastjóri Kristiansund Ballklubb, á heimasíðu félagsins. Það má búast við íslenskri framlínu hjá Kristiansund BK í sumar því fyrir hjá liðinu er Brynjólfur Willumsson. Brynjólfur opnaði markareikning sinn hjá íslenska A-landsliðinu í síðasta mánuði. Hilmir Rafn fór til Feneyjarliðsins frá Fjölni árið 2021. Í fyrrasumar var hann á láni hjá Trömsö í Noregi. Hann spilaði þrjá deildarleiki og tvo bikarleiki með Trömsö og skoraði eitt mark. Hilmir hefur skorað sex mörk í tuttugu leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Norski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Nýliðar Kristiansund Ballklubb hafa gert lánssamning við ítalska félagið Venezia um að Hilmir Rafn spili með norska félaginu í sumar. Hilmar varð tvítugur í byrjun þessa mánaðar en hann er 194 sentímetrar á hæð og því öflugur í vítateignum. Den islandske angrepsspilleren Hilmir Rafn Mikaelsson er klar for KBK. Hilmir kommer på lån fra Venezia ut 2024-sesongen https://t.co/qbiCo2u8X9— Kristiansund BK (@KristiansundBK) February 12, 2024 „Þetta er ungur leikmaður en mjög spennandi vegna stærðar sinnar og hraða. Hann er aðallega framherji en getur spilað í öllum þremur stöðunum fremst á vellinum. Hann hefur fullt af hæfileikum sem við þurfum á að halda og við höfum unnið að þessu lengi. Við mjög ánægð með að koma þessu í höfn,“ sagði Eirik Hoseth, íþróttastjóri Kristiansund Ballklubb, á heimasíðu félagsins. Það má búast við íslenskri framlínu hjá Kristiansund BK í sumar því fyrir hjá liðinu er Brynjólfur Willumsson. Brynjólfur opnaði markareikning sinn hjá íslenska A-landsliðinu í síðasta mánuði. Hilmir Rafn fór til Feneyjarliðsins frá Fjölni árið 2021. Í fyrrasumar var hann á láni hjá Trömsö í Noregi. Hann spilaði þrjá deildarleiki og tvo bikarleiki með Trömsö og skoraði eitt mark. Hilmir hefur skorað sex mörk í tuttugu leikjum fyrir yngri landslið Íslands.
Norski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira