Ingveldur kveður Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 13:48 Dómarar við Hæstarétt. Aftari röð: Björg Thorarensen, Karl Axelsson, Sigurður Tómas Magnússon, Ása Ólafsdóttir. Fremri röð: Ingveldur Einarsdóttir, Benedikt Bogason, Ólafur Börkur Þorvaldsson. Hæstiréttur Ingveldur Einarsdóttir hæstaréttardómari og varaforseti réttarins lætur af störfum sökum aldurs í ágúst. Staða dómara við réttinn verður auglýst. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá vendingunum á fundi ríkisstjórnar í morgun. Hún hefur þegar fallist á beiðni Ingveldur að láta af störfum. Ingveldur er á 65. aldursári og aldursforseti Hæstaréttar. Ingveldur var skipuð dómari við Hæstarétt í árslok 2019 en hún kom úr þá nýskipuðum Landsrétti. Hún var skipuð héraðsdómari árið 1999, var fyrstu árin dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands og svo í tæpan áratug við Héraðsdóm Reykjavíkur. Ingveldur er stúdent frá MR, lauk embættisprófi við lagadeild HÍ árið 1985 og sérhæfði sig síðar í umhverfisrétti og mannréttindum í Svíþjóð og Noregi. Hún var formaður Dómarafélags Íslands frá 2009 til 2011, formaður Barnaverndarráðs Íslands 1997 til 2002 og formaður kærunefndar barnaverndarmála frá 2004 til 2013. Sjö dómarar sitja í Hæstarétti, fjórir karlar og þrjár konur. Dómstólar Vistaskipti Tímamót Eldri borgarar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá vendingunum á fundi ríkisstjórnar í morgun. Hún hefur þegar fallist á beiðni Ingveldur að láta af störfum. Ingveldur er á 65. aldursári og aldursforseti Hæstaréttar. Ingveldur var skipuð dómari við Hæstarétt í árslok 2019 en hún kom úr þá nýskipuðum Landsrétti. Hún var skipuð héraðsdómari árið 1999, var fyrstu árin dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands og svo í tæpan áratug við Héraðsdóm Reykjavíkur. Ingveldur er stúdent frá MR, lauk embættisprófi við lagadeild HÍ árið 1985 og sérhæfði sig síðar í umhverfisrétti og mannréttindum í Svíþjóð og Noregi. Hún var formaður Dómarafélags Íslands frá 2009 til 2011, formaður Barnaverndarráðs Íslands 1997 til 2002 og formaður kærunefndar barnaverndarmála frá 2004 til 2013. Sjö dómarar sitja í Hæstarétti, fjórir karlar og þrjár konur.
Dómstólar Vistaskipti Tímamót Eldri borgarar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira