Gátu ekki „opnað umslögin“ en taka aftur við tilnefningum á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2024 16:54 Advania hefur haldið utan um ýmsar kosningar en aðlaga þurfti kerfi fyrirtækisins að tilnefningarferlinu. Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að tilnefningarferlið í fyrirætluðu biskupskjöri, sem hófst 1. febrúar síðastliðinn og lauk á hádegi í gær, sé enn í gangi en að endurtaka þurfi tæknilega framkvæmd þess. Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja. Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja.
Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira