Gísli genginn í raðir Halmstad Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 18:13 Gísli Eyjólfsson mun leika með Halmstad í Svíþjóð á komandi tímabili. Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Gísli, sem er 29 ára gamall miðjumaður, var kynntur til leiks á samfélagsmiðlum Halmstad í dag. Félagið segir ekki hversu langan samning Gísli skrifaði undir, en samkvæmt heimildum Fótbolti.net verður Gísli hjá félaginu næstu þrjú árin hið minnsta. Welcome to HBK, 𝐆𝐢́𝐬𝐥𝐢 𝐄𝐲𝐣𝐨́𝐥𝐟𝐬𝐬𝐨𝐧 🔥 pic.twitter.com/1B37XtAerY— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) February 6, 2024 Gísli er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sínar raðir á stuttum tíma, en Birnir Snær Ingason, besti leikmaður síðasta tímabils í Bestu-deildinni, gekk einnig í raðir félagsins í síðasta mánuði. Eitthvað hefur Svíunum þó misfarist í að stafa íslenska nafnið því eins og sjá má í færslu liðsins á X, áður Twitter, hér fyrir ofan er Gísli merktur „Eyjlófsson“ á treyju sinni. Þó má gera ráð fyrir að því verði kippt í lag áður en tímabilið hefst. Halmstad hafnaði í tólfta sæti sænsku deildarinnar á síðasta tímabili, en Gísli hefur verið algjör lykilmaður í liði Breiðabliks undanfarin tímabil. Hann skoraði sjö mörk fyrir liðið í Bestu-deildinni síðasta sumar og bætti við þremur mörkum fyrir liðið í 15 Evrópuleikjum. Alls lék Gísli 156 deildarleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim 31 mark. Þá á hann einnig að baki fjóra leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Gísli, sem er 29 ára gamall miðjumaður, var kynntur til leiks á samfélagsmiðlum Halmstad í dag. Félagið segir ekki hversu langan samning Gísli skrifaði undir, en samkvæmt heimildum Fótbolti.net verður Gísli hjá félaginu næstu þrjú árin hið minnsta. Welcome to HBK, 𝐆𝐢́𝐬𝐥𝐢 𝐄𝐲𝐣𝐨́𝐥𝐟𝐬𝐬𝐨𝐧 🔥 pic.twitter.com/1B37XtAerY— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) February 6, 2024 Gísli er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sínar raðir á stuttum tíma, en Birnir Snær Ingason, besti leikmaður síðasta tímabils í Bestu-deildinni, gekk einnig í raðir félagsins í síðasta mánuði. Eitthvað hefur Svíunum þó misfarist í að stafa íslenska nafnið því eins og sjá má í færslu liðsins á X, áður Twitter, hér fyrir ofan er Gísli merktur „Eyjlófsson“ á treyju sinni. Þó má gera ráð fyrir að því verði kippt í lag áður en tímabilið hefst. Halmstad hafnaði í tólfta sæti sænsku deildarinnar á síðasta tímabili, en Gísli hefur verið algjör lykilmaður í liði Breiðabliks undanfarin tímabil. Hann skoraði sjö mörk fyrir liðið í Bestu-deildinni síðasta sumar og bætti við þremur mörkum fyrir liðið í 15 Evrópuleikjum. Alls lék Gísli 156 deildarleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim 31 mark. Þá á hann einnig að baki fjóra leiki fyrir íslenska A-landsliðið.
Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira