Bayern á toppinn eftir stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 20:50 Glódís Perla og stöllur fagna einu marka sinna í kvöld. @FCBfrauen Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en miðvörðurinn Linda Sembrant kom Bæjurum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins. Lea Schüller tvöfaldaði forystu heimaliðsins á 19. mínútu og þar með var í raun ljóst hvort liðið færi með sigur af hólmi. Staðan var 2-0 í hálfleik en þegar tæp klukkustund var liðin skoraði Bayern tvívegis á þremur mínútum og gulltryggði sigurinn. Linda Dallmann skoraði þriðja markið og lagði síðan upp það fjórða á Katharina Naschenweng. Glódís Perla var nálægt því að bæta við fimmta markinu en gestirnir björguðu á línu. This feeling! #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DYesthF8Tq— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 5, 2024 Lokatölur 4-0 og Bayern komið á toppinn með 30 stig, einu meira en Wolfsburg, að loknum 12 leikjum. Vert er að benda á að liðið hefur ekki enn tapað leik og aðeins fengið á sig fjögur mörk. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en miðvörðurinn Linda Sembrant kom Bæjurum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins. Lea Schüller tvöfaldaði forystu heimaliðsins á 19. mínútu og þar með var í raun ljóst hvort liðið færi með sigur af hólmi. Staðan var 2-0 í hálfleik en þegar tæp klukkustund var liðin skoraði Bayern tvívegis á þremur mínútum og gulltryggði sigurinn. Linda Dallmann skoraði þriðja markið og lagði síðan upp það fjórða á Katharina Naschenweng. Glódís Perla var nálægt því að bæta við fimmta markinu en gestirnir björguðu á línu. This feeling! #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DYesthF8Tq— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 5, 2024 Lokatölur 4-0 og Bayern komið á toppinn með 30 stig, einu meira en Wolfsburg, að loknum 12 leikjum. Vert er að benda á að liðið hefur ekki enn tapað leik og aðeins fengið á sig fjögur mörk.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira