Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Dagur Lárusson skrifar 3. febrúar 2024 17:08 Harvey Barnes fagnar marki sínu. Vísir/Getty Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Brighton fór á kostum í fyrri hálfleiknum í leik sínum gegn Crystal Palace en í hálfleik var staðan 3-0 eftir mörk frá Lewis Dunka á 3. mínútu, Jack Hinshelwood á 33. mínútu og Facundo Buonanotte á 34. mínútu. Tvö mörk bættust við leikinn í seinni hálfleiknum. Það fyrr skoraði Mateta fyrir Crystal Palace á 71. mínútu áður en Joao Pedro gerði út um leikinn á 85. mínútu. Lokatölur 4-1. Fulham átti einnig mjög góðan fyrri hálfleik gegn Burnley en Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði á varamannabekk Burnley. Joao Paulinha skoraði fyrir Fulham á 17. mínútu áður en Rodrigo Muniz tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu. Burnley kom hinsvegar til baka í seinni hálfleiknum eftir að David Fofana kom inn af bekknum og skoraði tvíveigis. Lokatölur 2-2 á Turf Moor. Skemmtilegasti leikurinn fór síðan fram á St. James Park þar sem Newcastle tók á móti Luton. Bæði lið skoruðu fjögur mörk í báðum hálfleikum en Sean Longstaff skoraði bæði mörk Newcastle í fyrri hálfleiknum á 7. og 23. mínútu en Gabriel Osho skoraði fyrra mark Luton á 21. mínútu áður en Ross Barkley skoraði annað markið á 41. mínútut. Staðan 2-2 í hálfleik. Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn mikið betur og komust yfir á 59. mínútu með marki úr vítaspyrnu en það var Carlton Morris sem steig á punktinn. Fimm mínútum síðar kom Adebayo Luton í 2-4 forystu og hlutirnir að líta virkilega vel út fyrir gestina. Leikmenn Newcastle neituðu að gefast upp og skoraði Kieran Trippier á 67. mínútu. Staðan orðin 3-4. Það var síðan Harvey Barnes sem kom inn af bekknum og skoraði jöfnunarmarkið á 74. mínútu og þar við sat. Lokatölur 4-4. Enski boltinn Fótbolti England Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Brighton fór á kostum í fyrri hálfleiknum í leik sínum gegn Crystal Palace en í hálfleik var staðan 3-0 eftir mörk frá Lewis Dunka á 3. mínútu, Jack Hinshelwood á 33. mínútu og Facundo Buonanotte á 34. mínútu. Tvö mörk bættust við leikinn í seinni hálfleiknum. Það fyrr skoraði Mateta fyrir Crystal Palace á 71. mínútu áður en Joao Pedro gerði út um leikinn á 85. mínútu. Lokatölur 4-1. Fulham átti einnig mjög góðan fyrri hálfleik gegn Burnley en Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði á varamannabekk Burnley. Joao Paulinha skoraði fyrir Fulham á 17. mínútu áður en Rodrigo Muniz tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu. Burnley kom hinsvegar til baka í seinni hálfleiknum eftir að David Fofana kom inn af bekknum og skoraði tvíveigis. Lokatölur 2-2 á Turf Moor. Skemmtilegasti leikurinn fór síðan fram á St. James Park þar sem Newcastle tók á móti Luton. Bæði lið skoruðu fjögur mörk í báðum hálfleikum en Sean Longstaff skoraði bæði mörk Newcastle í fyrri hálfleiknum á 7. og 23. mínútu en Gabriel Osho skoraði fyrra mark Luton á 21. mínútu áður en Ross Barkley skoraði annað markið á 41. mínútut. Staðan 2-2 í hálfleik. Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn mikið betur og komust yfir á 59. mínútu með marki úr vítaspyrnu en það var Carlton Morris sem steig á punktinn. Fimm mínútum síðar kom Adebayo Luton í 2-4 forystu og hlutirnir að líta virkilega vel út fyrir gestina. Leikmenn Newcastle neituðu að gefast upp og skoraði Kieran Trippier á 67. mínútu. Staðan orðin 3-4. Það var síðan Harvey Barnes sem kom inn af bekknum og skoraði jöfnunarmarkið á 74. mínútu og þar við sat. Lokatölur 4-4.
Enski boltinn Fótbolti England Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn