Mancini baðst afsökunar á því að hafa farið áður en vítakeppnin kláraðist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 10:31 Roberto Mancini, þjálfari Sádi Arabíu, tekur í höndina á Jurgen Klinsmann, þjálfara Suður-Kóreu, fyrir leikinn. Getty/ Zhizhao Wu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Sádi Arabíu, sá liðið sitt detta úr leik í Asíukeppnini í gær eða samt ekki því hann yfirgaf leikinn áður en hann kláraðist Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira